Gerðir kirkjuþings - 2018, Qupperneq 80

Gerðir kirkjuþings - 2018, Qupperneq 80
80 81 40. gr. 14. gr. starfsreglnanna orðast svo: Kjörstjórn við almennar prestskosningar er sú sama og kjörstjórn þjóðkirkjunnar samkvæmt 19. gr. starfsreglna um kjör til kirkjuþings nr. 1075/2017. Jafnskjótt og biskupi Íslands hafa borist skriflegar óskir um almenna kosningu í prestakalli, frá tilgreindum fjölda atkvæðisbærra sóknarbarna, sbr. 1. og 2. mgr. 13. gr., skal hann tilkynna kjörstjórn það skriflega. Kjörstjórn er heimilt að fela hlutaðeigandi prófasti eða öðrum starfsmönnum þjóð- kirkjunnar að annast undirbúning og framkvæmd kosningar á ábyrgð kjörstjórnar. Biskupsstofa skal láta kjörstjórn í té þá nauðsynlegu aðstöðu og þjónustu sem óskað er eftir við almenna prestskosningu. 41. gr. Í stað orðanna og tölustafanna „kosningu kirkjuþings nr. 301/2013“ í 3. mgr. 15. gr. starfsreglnanna kemur: kjör til kirkjuþings nr. 1075/2017. 42. gr. Ákvæða til bráðabirgða í starfsreglunum orðast svo: Á árinu 2019 skulu aðalmenn og varamenn þeirra kosnir í kjörnefndir prestakalla til fjögurra ára. Eigi síðar en á aðalsafnaðarfundi eða safnaðarfundi viðkomandi sóknar skal þessari kosningu lokið. XIX. KAFLI 43. gr. Starfsreglur þessar, sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum, öðlast gildi við birtingu. Athugasemdir við tillögu þessa. Með tillögu þessari hefur kirkjuráð farið yfir allar gildandi starfsreglur þjóðkirkjunnar. Tilgangur þessa var að leiðrétta villur sem slæðst höfðu með við samningu nokkurra starfsreglna á tæplega tuttugu ára tímabili. Í tillögunni felast enn fremur breytingar á starfsreglum, þar sem breytt lög eða ný frá Alþingi krefjast þess. Þá er leitast við að samræma texta milli starfsreglna á þeim stöðum sem nauðsynlegt var. Enn fremur er í tillögunni vísað með nákvæmari hætti til málsgreina og greina í starfsreglunum. Í þó nokkrum starfsreglum eru bráðabirgðaákvæði sem hafa runnið sitt skeið og því lagt til að þau verði felld brott. Sumar greinar í starfsreglunum þótti rétt að skrifa að nýju þar sem mikilla breytinga þurfti við vegna ýmissa lagabreytinga, breytinga á öðrum starfsreglum eða þar sem skýrleiki var ekki talinn nægjanlegur. Þess skal sérstaklega getið að í 42. gr. tillögunnar er lagt til að komi nýtt ákvæði til bráðabirgða í starfsreglur um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016, með síðari breytingum, þar sem með gildistöku starfsreglna nr. 1024/2017 var fyrir misgáning fellt niður ákvæði í starfsreglum 334/2017 um hvernig skyldi kosið til kjörnefnda prestakalla á árinu 2019.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.