Skólavarðan - 2020, Blaðsíða 54

Skólavarðan - 2020, Blaðsíða 54
54 SKÓLAVARÐAN HAUST 2020 SKÓLAVARÐAN / Krossgáta Lárétt  f 1. Mensjevikar og ________ mynduðu tvær fylkingar í sósíal- demókratíska verkalýðsflokknum í Rússlandi. (10)  f 4. Stofnun sem miðlar upplýsingum um staðbundinn menningararf hér á landi. (10)  f 9. Plöntur sem mynda óvarin fræ. (12)  f 10. Ítalskur alþýðudans sem köngulóategund er kennd við. (10)  f 12. Mexíkönsk sterk sósa. (7)  f 13. Smáríki í Evrópu sem fékk sjálfstæði 1815. (10)  f 14. Hrogn úr styrju. (6)  f 16. Annað orð yfir kóp. (8)  f 18. Bandarískur rithöfundur sem skrifaði meðal annars Sláturhús fimm. (4,8)  f 20. Tré (Salix babylonica) með löngum slútandi greinum. (9)  f 24. Þeir hættu að vera lögmæt- ur gjaldmiðill hérlendis 1. október 2003. (5)  f 25. Vara sem var notuð um síðustu öld, gerð úr sikkorírót til að drýgja ákveðinn drykk. (10)  f 26. Yfirmaður bandaríska hersins á Filippseyjum í seinna stríði. (9)  f 27. Frumefni sem kona fann og nefndi eftir heimalandi sínu í þeirri von að það yrði sjálfstætt ríki. (5)  f 29. Annað algengasta germ- anska málið í Suður-Afríku. (9)  f 31. Vík sem Látrar stendur við. (7)  f 34. Annað orðið yfir sýkinga- varnir. (7)  f 35. Dýr af undirættbálki tvívængna, Nematocera. (7)  f 37. Þekktasti bátur Thors Heyerdahl. (3,4)  f 38. Jökulá á Austurlandi. (10)  f 39. Bandarísk tónlistarstefna. Frægasti lagahöfundurinn sem tilheyrði þeirri stefnu var Scott Joplin. (7)  f 40. Hátíðisdagur haldinn til að minnast konungs sem féll við Stiklastaði árið 1030. (10) Lóðrétt  f 1. Frægt virki í Frakklandi. (9)  f 2. Könguló (Oligolophus tridens) sem finnst á nokkrum stöðum hér á landi. Hún er með langa leggi eins og nafnið gefur til kynna. (10)  f 3. Þýskt heiti þýskrar hafnar- borgar við Eystrasaltið. (4)  f 4. Klettaborg milli Vestur- hóps og Víðidals. (11)  f 5. ____ Oldman, enskur leikari. (4)  f 6. Afi óvelkomins barns sem er hvorki Kúld né Schiöth. (9)  f 7. Snyrtivörur notaðar til að lita augnlok. (11)  f 8. Hérað á Englandi. Samnefnt skip tók þátt í að sökkva skipinu Bismarck í seinni heimsstyrjöldinni. (7)  f 9. Borg sem stendur við Chao Phraya ána. (7)  f 11. Bunga á fæti, næst tánum. (6)  f 12. Stytting á ensku orði notað yfir forþjöppu. (5)  f 15. Eyja þar sem stærsta borgin er Heraklion. (4)  f 17. Annað heiti bergmintu. (7)  f 19. Það að ná sér í torf. (9)  f 20. Það að fella saman trébúta þannig að þeir falli hver inn í annan. (11)  f 21. Tilgreining á því hvaða grein laga einhver á að hafa brotið. (11)  f 22. Nafn sem bróðursonur 33. lóðrétt fékk eftir að hafa unnið glímu. (6)  f 23. Annað orð yfir rúmmál. (6)  f 24. Annað heiti sanktipálíu. (11)  f 27. Rússneskt ljóðskáld sem lést af sárum sem hann hlaut í einvígi. (7)  f 28. Íþróttafélag stofnað í Efra-Breiðholti 1973. (7)  f 30. Sá sem drap bróður sinn í deilu um hvað borgin Róm átti að heita. (7)  f 32. Breskur forsætisráðherra sem tók við af Churchill. (6)  f 33. Elsti sonur Abrahams, getinn með Hagar. (6)  f 36. Fornafn tónlistarmanns sem hvarf í flugi yfir Ermarsundi í desember 1944. (5) Krossgáta Sendu okkur lausn gátunnar á utgafa@ki.is. Síðasti skiladagur er 1. nóvember 2020  f LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Í verðlaun er bókin Grikkur eftir Domenico Starnone.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.