Skólavarðan - 2020, Blaðsíða 41

Skólavarðan - 2020, Blaðsíða 41
HAUST 2020 SKÓLAVARÐAN 41 UNESCO-skólar / MANNRÉTTINDI A ð vera UNESCO-skóli felur í sér samkomulag og samvinnu milli skólans og UNESCO þar sem skólinn innleiðir verkefni tengd einhverjum af fjórum þemum UNESCO-skóla. Þemun eru: alþjóðasamvinna, starfsemi Sam- einuðu þjóðanna og heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun og/eða frið og mannréttindi, “ segir Kristrún María Heiðberg, verkefnastjóri UNESCO- -skóla á Íslandi. „Skólanet UNESCO hefur verið starfrækt frá árinu 1953 og nú eru um 10 þúsund skólar sem tilheyra netinu og starfa í 181 landi um allan heim. Á skólanetinu, sem er öllum opið, er fjölbreytt námsefni sem fellur vel að grunnþáttum aðalnámskráa grunn- og framhaldsskóla.“ UNESCO skólar á Íslandi eru Landakotsskóli, Salaskóli, Fjölbrauta- skólinn í Breiðholti og Kvennaskólinn í Reykjavík. Félag Sameinuðu þjóðanna fer fyrir skólanetinu á Íslandi í sam- starfi við íslensku UNESCO nefndina. Verkefnið er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. „Heimsmarkmiðin eru eitt af stóru verkefnum UNESCO-skóla. Um er að ræða 17 markmið og 169 undirmarkmið sem taka til alls heimsins og ber ríkjum að ná þeim fyrir árið 2030. Íslenska rík- isstjórnin hefur skipað verkefnastjórn sem nú vinnur að innleiðingu mark- miðanna og eitt af forgangsmarkmiðum hennar er að efla menntun og fræðslu á sviðum sjálfbærni, friðar og mann- réttinda.“ Kristrún segir innleiðingu á kennsluefni um heimsmarkmiðin gefa nemendum innsýn í ferlið og auka skilning þeirra á alþjóðamálum. „Markmiðið er að nemendur þjálfist í gagnrýnni hugsun og öðlist nauðsyn- lega þekkingu og færni til að ýta undir sjálfbæra þróun í heiminum.“ Að sögn Kristrúnar skuldbinda UNESCO skólarnir sig til að halda árlega upp á tvo ólíka alþjóðadaga Sameinuðu þjóðanna. „Þar má t.d. nefna alþjóðadaga læsis, mann- réttinda, hafsins, einhverfu, barnsins, UNESCO, Menningarmála- stofnun Sameinuðu þjóð- anna, starfrækir alþjóðlegt samstarfsnet skóla sem kallast UNESCO-skólar. Meginmarkmið UNESCO er að stuðla að friði og öryggi í heiminum með því að efla alþjóðlega samvinnu á sviði menntunar, vísinda- og menningarmála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.