Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 3

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 3
Félagið Bls. 4 ritstjóraspjall — 6 formannspistill — 46 að fjárfesta í hjúkrunarfræðingum eftir aðalbjörgu finnbogadóttur og Eddu Dröfn Daníelsdóttur Bls. 8 fyrsta covid-19-legudeildin á Íslandi: smitsjúkdóma- deild a7 eftir Berglindi guðrúnu Chu — 18 „allir lögðu sig fram við að læra nýja dansinn“ — hjúkr- unarfræðingar í framlínunni á tímum covid-19 — 28 „hjúkrunarfræðingar eru og hafa verið hryggjarstykkið í heilbrigðiskerfinu.“ Viðtal við Sólveigu Sverris dóttur, hjúkrunardeildarstjóra covid-19-göngudeildarinnar — 32 Seiglan, fagmennskan og samstaðan kom okkur í gegn - um þetta. Viðtal við fjólu Bjarnadóttur hjúkrunardeildar - stjóra — 38 „Það sem ekki drepur mann, það herðir mann!“ Viðtal við Ólöfu Sveinbjörgu Sigurðardóttur, hjúkrunardeildar - stjóra gjörgæsludeildar Landspítalans — 52 Setið fyrir svörum … ingibjörg guðmundsdóttir, Ólafur g. Skúlason og nanna Bryndís Snorradóttir Bls. 24 Smitsjúkdómar í áranna rás eftir Christer Magnusson — 42 Tæpitungulaust: Ekki slaka á kröfunum eftir Steinunni Ólínu Thorsteinsson — 44 Þankastrik: heilbrigðismál flóttamanna eftir gunnhildi Árnadóttur — 48 „Það er sko miklu erfiðara að komast þaðan aftur en að lenda þar“ — umfjöllun um bókina Konan sem datt upp stigann Bls. 56 framhaldsnám í heilbrigðisvísindum við háskólann á akureyri eftir Sigríði Síu jónsdóttur — 58 hjúkrunarfræðideild háskóla Íslands á tímum covid-19 eftir herdísi Sveinsdóttur og helgu Bragadóttur — 64 Þunglyndi meðal aldraðra: Einkenni, orsök, mat og meðferð. höfundur arna Vignisdóttir — 68 kvíði hjá öldruðum. greining og meðferð. höfundur kristrún anna Skarphéðinsdóttir — 71 ritrýnd grein: hegðunarvandamál á hjúkrunarheim- ilum og tengsl við heilsufar, virkni og ötranotkun. höf- undar: Sólveig hrönn gunnarsdóttir og ingibjörg hjalta - dóttir — 80 ritrýnd grein: Íslensk þýðing WhoDaS 2.0 og próf- fræði legir eiginleikar hennar. höfundar: hafdís hrönn Péturs dóttir, ragnheiður harpa arnardóttir og guðrún Pálma dóttir Félagið Pistlar Viðtöl og greinar Fagið Efnisyfirlit tímarit hjúkrunarfræðinga the icelandic journal of nursing 2. tbl. 2020 • 96. árgangur

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.