Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 7

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 7
Spennandi tímar fram undan Það verður ekki síður spennandi í náinni framtíð að sjá og heyra frá hjúkrunarfræðingum þann lærdóm og þekkingu sem skapaðist á þessum tímum. rannsóknartækifærin eru mörg fyrir hjúkrunarfræðinga og er ég sannfærð um að sá einstaki árangur sem íslenskra heilbrigðiskerfið hefur náð í baráttunni við faraldurinn verður vel kynntur af hjúkrunarfræðingum, jafnt innan lands sem utan. Eins og áður segir hefur félagið þurft að fresta nokkrum viðburðum en við ætlum að koma saman því oftar seinni part ársins og fagna við ýmis tækifæri. fyrsti viðburðurinn verður aðalfundur félagsins 17. september næstkomandi og vonast ég til að sem flestir hjúkrunarfræð- ingar mæti. Eftir þennan ótrúlega vetur hafa hjúkrunarfræðingar meiri þörf en nokkru sinni áður fyrir sumarfrí og ég hvet ykkur til að taka það. njótið samverunnar með fjölskyldu og vinum og nýtið tækifærið til að sjá og prófa svo margt stórkostlegt sem Ísland hefur upp á að bjóða. takk, hjúkrunarfræðingar tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 7 Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 17. september 2020 á Grand Hótel Reykjavík Aðalfundur Fíh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.