Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 21
fræðingar eru í skipulagningu og undirbúningi viðbragða heilbrigðisstofnana,“ segir hún. frá því að fyrsta covid-tilfellið greindist hefur fjarheilbrigðis þjónusta aukist verulega. Erla telur að hjúkrunarfræðingar muni taka meiri þátt í fjarheilbrigðisþjónustu og að þar muni reynsla og þekking hjúkrunarfræðinga nýtast vel. að mati Áslaugar Sölku er teymisvinna lykilorð í þessum samhengi. allar heilbrigðisstéttir sinni fjarheilbrigðis - þjónustu en hjúkrunarfræðingar ættu að vera í lykilhlutverki í skipulagningu og utan- umhaldi á henni. „hjúkrunarfræðingar eru lykillinn að fjarheilbrigðis þjónustu.“ „Við lifum svo sannarlega sögulega tíma og ég hef aldrei verið jafn stolt og hreykin af því að vera hjúkrunarfræðingur eins og núna. Það hefur verið mögnuð reynsla að fá að leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn og finna að maður er að sinna gífurlega mikilvægu og þörfu starfi á degi hverj um,“ segir Ólöf. „hjúkrunarfræðingar eru nefnilega alltaf til taks, burtséð frá því hvort heimsfaraldur er í gangi eða ekki. fólk glímir jú við veikindi af ýmsum toga allt árið um kring, hvort sem það er á sunnudegi, helgidögum eða á öllum öðrum dögum ársins. já, við erum nefnilega það mögnuð og ómissandi starfsstétt!“ segir Ólöf. „allir lögðu sig fram við að læra nýja dansinn“ tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 21 „Hjúkrunarfræðingar eru nefnilega alltaf til taks, burtséð frá því hvort heimsfaraldur er í gangi eða ekki. Fólk glímir jú við veikindi af ýmsum toga allt árið um kring, hvort sem það er á sunnudegi, helgidögum eða á öllum öðrum dögum ársins. Já, við erum nefni- lega það mögnuð og ómissandi starfsstétt!“ Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir, sérfræðingur í bráðahjúkrun og kennslu og þjálfunarstjóri deildar mennta og vísinda á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.