Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 31
hjúkrunarfræðingar eru og hafa verið hryggjarstykkið í heilbrigðiskerfinu tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 31 Kveðjur til heilbrigðisstarfsfólks með virðingu og þakklæti arionbanki.is Hjúkrunarfræðingar eru hryggjarstykkið Sólveig segir að í faraldrinum hafi mikilvægi hjúkrunarfræð- inga komið mjög skýrt í ljós. „já, ég held að það hafi ekki komið hjúkrunarfræðingum á óvart að þeir mundu taka til hendinni í þessum faraldri. Það virðist samt vera að renna upp ljós fyrir ýmsum öðrum. hjúkrunarfræðingar eru og hafa verið hryggj- arstykkið í heilbrigðiskerfinu. Það verður ekki rekið án þeirra. Vonandi verður þetta til þess að hjúkrunar fræðingar verði metnir sem sú vel menntaða fagstétt sem hún er og launakjör endurspegli það.“ Sólveig hefur starfað á Landspítala allar götur frá útskrift. „Ég er Landspítalakona, ég hef alltaf starfað þar og vil hvergi annars staðar vera.“ hún hefur lengst af starfað sem deildar- stjóri, fyrst á bæklunarskurðdeild á hringbraut sem síðan var flutt inn í fossvog árið 2000. Þegar hrunið kom var ákveðið að setja upp dagdeild á skurðlækningasviði en hún tók þátt í upp- byggingu hennar. „Ég var deildarstjóri á dagdeild a5 þar til ég tók við göngudeild skurðlækninga þar sem ég starfa nú,“ segir hún. Langþráð hvíld fram undan Sólveig er fædd og uppalin á akureyri þar sem henni þótti gott að alast upp. Þar hafi alltaf verið gott veður þó svo allt væri á kafi í snjó. hún stundaði sund af miklum móð og náði bara nokkuð  góðum árangri. hún átti mörg akureyrarmet og æfði og keppti með landsliðinu í sundi um tíma. Eftir stúdentspróf frá Ma flutti Sólveig til reykjavíkur til að fara í háskólann. hún er gift og á tvær dætur. helsta áhugamál henna er handavinna og þá helst prjónaskapur. fjölskyldan er að koma sér upp sum- arbústað þar sem hún sér fyrir mér fallega náttúru, útivist og enn þá meiri prjónaskap. Í sumar hyggst hún taka til hend- inni í bústaðnum og ferðast innanlands, og ekki síst að hvílast eftir langa vinnutörn. „Mig langar að lokum að þakka fyrir þetta tækifæri og ég held ég tali fyrir hönd allra sem tóku þátt í þessu verkefni. Stuðningur stjórnenda spítalans og það traust sem okkur var sýnt er ómetanlegt.“ Viðtal: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.