Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 66

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 66
meðal- eða alvarlegt þunglyndi fá meiri bata ef þeir eru á lyfjameðferð og sálfræðimeðferð samtímis (Kennedy-Malone o.fl., 2019). Raflækningar eru ekki mikið notaðar við þunglyndi hjá öldruðum en þegar þunglyndið er orðið mjög alvarlegt og lyfjameðferð hefur ekki dugað eða sjúklingurinn er kominn í sjálfsvígshættu hefur þótt nauðsynlegt að nota þær. Hinn sjúki er svæfður áður en hann fer í meðferð hverju sinni. Meðferðin kallar fram krampa og er honum gefið vöðvaslakandi lyf til að minnka krampann. Aukaverkanir meðferðar geta verið tíma- bundin minnisskerðing, harðsperrur, höfuðverkur, ógleði og þreyta en ekki til langframa. Meðferðin er fljótvirk og sjúk- lingar eru fljótir að jafna sig og verða virkir þáttakendur í dag- legu lífi fyrr en af öðrum úrræðum sem beitt er (Kristín S. Jensdóttir og Sigurður B. Stefánsson, 2010). Lokaorð Ljóst er að þunglyndi er alvarlegt vandamál hjá öldruðum sem getur oft reynst erfitt að greina og því er mikilvægt að þekkja einkenni og orsök svo hægt sé að veita rétta meðferð hverju sinni. Hver og einn einstaklingur gengur í gegnum breytingar í lífinu sem geta verið bæði líkamlegar og andlegar og er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir því sem hinn aldraði segir og upplifir. Ýmiss konar meðferð er hægt að veita til að með - höndla þunglyndi og vert að hafa í huga að lyfjameðferð er ekki eina lausnin við þunglyndi, meðferð án lyfja hefur gefið góðan árangur. Hjúkrunarfræðingar gegna lykilhlutverki í að meta og veita þá meðferð sem einstaklingurinn þarfnast og þurfa þeir að vera vel upplýstir um sjúkdóminn og hvernig best er að veita sjúklingnum þá aðstoð sem hann þarfnast. Grein skrifuð undir handleiðslu dr. Ingibjargar Hjaltadóttur sem verkefni í námskeiði um klínísk viðfangsefni í öldrunarhjúkrun við HÍ. Heimildaskrá Alduhishy, M,. (2018). The overprescription of antidepressants and its impact on the elderly in Australia. Trends Psychiatry Psychother, 40(3), 241–243. doi: 10.1590/2237-6089-2016-0077 Ellard, D. R., Thorogood, M., Underwood, M., Seale, C. og Taylor, S. (2014). Whole home exercise intervention for depression in older care home resi- dents (the OPERA study): A process evaluation. BMC Medicine, 12(1). doi: 10.1186/1741-7015-12-1 Gould, R. L., Coulson, M. C., og Howard, R. J. (2012). Cognitive behavioral therapy for depression in older people: A meta-analysis and meta-regres- sion of randomized controlled trials. Journal of American Geriatric Society, 60(10), 1817–1830. doi: 10.1111/j.1532-5415.2012.04166.x Hagstofa Íslands. (2015). Þunglyndiseinkenni algeng á Íslandi. Sótt 20. nóv- ember 2019 á https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/heilbrigdismal/heilsu- farsrannsokn-2015-thunglyndiseinkenni/ Jakob Smári, Daníel Þór Ólason, Þórður örn Arnarson og Jón Friðrik Sig- urðsson. (2008). Mælitæki fyrir þunglyndi fullorðinna sem til eru í ís- lenskri gerð: Próffræðilegar upplýsingar og notagildi. Tímarit sál fræð - ingafélags Íslands, 13, 147–169. Kennedy-Malone, L., Martin-Plank, L., og Duffy, E. (2019). Advanced Prac- tice Nursing in the Care of Older Adults, 2, 452–453. Philadelphia: FA Davis. Kristín S. Jensdóttir og Sigurður B. Stefánsson. (2010). Raflækningar: Leið - beiningar fyrir notendur. Geðsvið Landspítala, móttökudeild 32A, 1–6. Lijun, L., Zhenggang, G., og Junnan, Z., (2014). Social support mediates lone - liness and depression in elderly people. Journal of Health Psychology, 21(5), 750–758. doi.org/10.1177/1359105314536941 Læknablaðið. (2000). Mat á þunglyndi aldraðra. Þunglyndismat fyrir aldraða: Íslensk gerð. Geriatric Depression Scale (GDS). Sótt 21. nóvember 2019 á https://www.laeknabladid.is/2000/5/fraedigreinar/nr/441/ Mark, O., Carlos, B., Steven, C. M. (2016). Treatment of adult depression in the United States. JAMA Internal Medicine, 176(10), 1482 1491. doi:10. 1001/jamainternmed.2016.5057 McClafferty, C. (2012). Expanding the cognitive behavioural therapy tradi- tions: An application of functional analytic psychotherapy treatment in a case study of depression. International Journal of Behavioral Consultation and Therapy, 7(2–3), 90–95. Merkin, A. G., Medveded, O. N., Sachdev, P. S., Tippett, L., Krishnamurthi, R., Mahon, S., … Feigin, V, L. (2019). New avenue for the geriatric de- pression scale: Rasch transformation enhances reliability of assessment. Journal of Affective Disorders, 264, 7–14. https://doi.org/10.1016/j.jad. 2019.11.100 World Health Organization. (2017). Mental health and older adults. Sótt 24. nóvember 2019 á http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs381/en/ arna vignisdóttir 66 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 Raflækningar eru ekki mikið notaðar við þung- lyndi hjá öldruðum en þegar þunglyndið er orðið mjög alvarlegt og lyfjameðferð hefur ekki dugað eða sjúklingurinn er kominn í sjálfsvígs- hættu hefur þótt nauðsynlegt að nota þær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.