Heimilispósturinn - 16.04.1951, Blaðsíða 21

Heimilispósturinn - 16.04.1951, Blaðsíða 21
Reikn ingsdœm i. F N L M D 1. Ö R F 2. A N U F R U 3. N N R A F 4. R F U M G Ö 5. RÖNNFMLU 6. Þetta er margföldun. Hver bók- stafur merkir ákveðinn tölustaf. Bók- stafirnir eru tíu. Þegar þrautin er unnin og- bókstöfunum raðað í rétta röð, eftir tölugildi hvers stafs i dæm- inu frá 0 til 9, kemur fram tiu stafa orð, sem er lykillinn að þrautinni, en það orð er mjög viðeigandi í þessu sambandi. Þetta virðist mjög óárennilegt. En þegar það er gefið, að D merkir 7, liggur allt í augum uppi. En ef dæmið skyldi vefjast fyrir einhverjum, þá má líta á bls. 27. Gátur. 1. Er mín skipan undarlig, óréttvís og loðin, heimska dýrið hefur mig og hávís kónga boðin. 2. Hvað er það, sem átti að verða í gær, en var á morgun? 3. Á björtum degi ei birtist lýð, bragnar sjá þá eigi, en um nætur alla tið er hún ljós á vegi. 4. Kóngur átti sér tvo uxa, hét annar af öllu, en annar á öllu. Hversvegna get ég aldrei gert neitt rétt ? Ó, Guð minn — — — Og þegar Agnes kom seinlega upp stigann til þess að klæða sig, þorði hann ekki að líta á hana„ né hún Á hann. ú- Tölugáta. Karl kom inn á hallargólf hafði í hendi stafina tólf, en á hverjum stafnum kvistina tólf, en á hverjum kvistinum laufin tólf, á hverju laufinu púngarnir tólf, á hverjum púnginum teningarnir tólf, á hverjum teningnum augun tólf — Hversu margt var af öllum staf ? SKRÝTLUR Skelfing er ég orðinn tuagaóstyrk- ur, mér finnst ég ennþá finna anda- dráttinn hans á hálsinum á mér“. * Dómarinn: „Það hefur sannazt á yður, að þér hafið myrt foreldra yð- ar með köldu blóði. Hafið þér nokk- uð það fram að bera, sem gæti mild- að hegninguna?" Ákærði: „Ekki annað en það, að ég er föður- og móðurlaus einstæð- ingur." * „Gekk þér ekki illa að tala ensk- una, þegar þú varst í Lundúnum ?" „Nei, nei, mér gekk ágætlega. En þeim gekk illa að skilja mig.“ * Afi var að fá sér miðdegisblund og hraut mikinn. „Er afi þinn sofandi?" spurði mamma Tomma litla. „Já, það sefur allt á honum nema nefið. HEIMILISPÖSTURINN 19

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.