Heimilispósturinn - 16.04.1951, Qupperneq 31

Heimilispósturinn - 16.04.1951, Qupperneq 31
Clark Gable, Jack Holt, Spencer Tracy og Jeanette MacDon- ald í myndinni „San Francisco". 5KRÝTLUR Maður nokkur var að prédika gegn tóbaksnotkun og hafði talað sig heit- an: „Þú férð inn í tóbaksbúð, legg- ur fimm króna seðil á búðarborðið; þú færð sígarettupakka, ■— og þú færð meira. Því að bjór kemur í kjöl- farið, vín, viskí, koníak og •—“ „Fyrirgefðu vinur,“ heyrðist neðan úr salnum, „hvar er þessi tóbaks- búð?“ * — Hvernig gengur í nýju vinn- unni? — Vel, ég hef fimm menn undir mér. — Ja — hérna. — Já, ég vinn uppi á lofti. * „Sá maður, sem lætur undan, þeg- ar hann hefur á röngu að standa," sagði ræðumaðurinn, „hann er vitur maður. En sá, sem lætur undan, þeg- ar hann hefur á réttu að standa, hann er -— „Giftur," sagði kúguð rödd utan úr sal. * „Það er einhver útvöxtur hér á brjóstinu á yður,“ sagði klæðsker- inn, sem var að taka mál, „en við saumum fötin svoleiðis, að þér vitið ekki af, að þessi útvöxtur sé til.“ „Það þykir mér liklegt,“ andvarp- aði viðskiptamaðurinn, „þetta er pen- ingaveskið mitt í innri vasanum." * Forleggjarinn: „Það eru tvö kvæði í þessu hefti yðar, sem Jónas Hall- grímsson hefði ekki getað ort.“ Unga skáldið: „Þér eruð að slá mér gullhamra. Hvaða kvæði eru það?“ Forleggjarinn: „Annað er um flug- vélar og hitt um útvarp.“ HEIMILISPOSTURINN 29

x

Heimilispósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.