Blik - 01.04.1955, Síða 5

Blik - 01.04.1955, Síða 5
B L I K 3 sem vissu, hvað þeir vildu, væru ekki eitt í dag og annað á morg- un, ættu lífsstefnu, lífshugsjón, sem þeir brygðust ekki, hvað sem á bjátaði. Hann kvað það gæfunnarbraut fram eftir veg. Viljasterkur, stefnufastur æsku- lýður, sem hlotið hefði gott upp- eldi, það væri dýrmætasta eign hverrar þjóðar, sagði borgar- stjórinn. Nemendur mínir! Ég beini nú fyrst og fremst orðum mínum til ykkar, sem eldri eruð. Oft hefi ég hugleitt þennan unga landa okkar. Mér þykir vænt um hann. Skapgerð hans heillar mig. Ég hefi oft óskað þess, að nemendur mínir, hver og einn einasti, væru gæddir staðfestu hans og vilja um það að vera sjálfum sér, æskuhugsjónum sínum, foreldrum sínum og þjóð sinni trúir í einu og öllu. — Og mikil hefur sigurgleði unga ís- lendingsins verið svona innra með honum, þegar hann skildi, hve stórkostlegan sigur hann hafði unnið á sjálfum sér með staðfestu sinni og einbeitni. Annað heillar mig í þessari litlu frásögu: Manngöfgi borg- arstjórans, hinn góði skilningur hans á gildi viljaþols og trúfesti gagnvart æskuhugsjón sinni og góðum áformum. Borgarstjórinn dáði hugrekki unga Islendingsins og andans frelsi. En fullkomlega frjáls er- um við ekki, fyrr en við gerum hiklaust, það sem við vitum, að er satt og rétt, hvað sem það kostar. Mér finnst eitt megineinkenni tíðarandans vera undanlátsemin við það, sem við vitum, að er satt og rétt, staðfestuleysið. Margur nú á dögum býsnast yf ir léttúð æskulýðsins, gjálífi hans og drykkjuskap. Víst er um það, að lausung í ástum og áfengis- neyzla fara oft saman. Hvort tveggja eru ávextir hins veika vilja til að standa mót. Þar lætur tíðum vitið og greindin í minni pokann, býður lægri hlut, sökum skorts á hugrekki og þreki. Þetta er m. a. ástæðan fyrir því, að alltof margir nem- endur mínir hafa farið í hund- ana að meira eða minna leyti undanfarinn aldarf jórðung, þrátt fyrir eldheit áform um reglusemi, staðfestu og gætni, þegar þeir yfirgáfu skólann og lögðu von bráðar til atlögu við lífið sjálft. Það þarf hvorki eldra fólk né lífsreyndara en þið eruð, nem- endur mínir, til þess að skilja svo mikið af lífinu í kringum ykkur, og safna reynslu af þeirri skynjun, að drykkjuskapur og lausung í ástamálum leiðir að- eins að einu marki, óhamingju og niðurrifi á manngildi. Dæm- in eru deginum ljósari. Ungar stúlkur hafa um of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.