Blik - 01.04.1955, Side 12

Blik - 01.04.1955, Side 12
10 B L I K kostlegar fúlgur til hernaðar- framkvæmda. Atvinnumálin þarfnast mikils fjár. Þau eru undirstaða sjálf- stæðrar afkomu landsins. En hvort telja menn, að fé því, er frá þeim verður að taka, sé bet- ur varið með því að leggja það til menntamála eða hernaðar og stríðstækja? Segja má, að við lifum á öld bóka og blaða. Aldrei hefir ver- ið eins mikið skrifað, prentað og búið til af blöðum og bókum sem á okkar dögum. Bækurnar eru sá tengiliður, það töframeðal, sem tengir okkur við fortíðina. Með tilkomu þeirra og tilveru skapast möguleikar meiri en nokkurn tíma áður fyrir kyn- slóðir mannkynsins að læra og nema af forfeðrunum. Það er ekki lengur nauðsynlegt að leggja allt á minnið. Enda mundi enginn mannsheili vera þess um- kominn að læra allt, sem bæk- urnar hafa að geyma milli spjalda sinna, þótt ekki væri nema ein einasta fræðigrein. Sí og æ eru gerðar meiri kröf- ur til manna á sviði atvinnu- og félagsmála. Margar atvinnu- greinar útheimta sérmenntun, aðrar alhliða þekkingu. Þeir, sem ráða eiga menn til starfa, taka oftast þann, sem færastur er til starfsins. Sá, sem aflað hefir sér staðbeztrar menntun- ar og reynslu, hlýtur hnossið. Atvinnugreinar, sem menntun útheimta, eru oftast betur laun- aðar en hinar. Menntunin auð- veldar því mönnum að komast áfram. Þeir, sem lakari eru og ekki hafa menntun til sérstarfa, verða útundan. Þeir hafa minna á sig lagt en hinir í þekkingar- leitinni og hljóta því oftast að verða undir í samkeppninni. Þetta kemur bezt í ljós, þar sem atvinnulíf er fjölbreytt, síður þar, sem einhæft atvinnulíf er. Öllum ætti að vera ljóst, að því hæfari sem hver einstakling- ur, er, því styrkara verður þjóð- félagið. Þjóðlífið stendur þá traustari fótum. Skólarnir miða að því að gera hvern þjóðfélagsþegn hæfan í einhverja stöðu þess. Þeir eru tengiliður milli fortíðar, nútíð- ar og framtíðar. Án þeirra geta nútíma þjóðfélög ekki verið. Þeir taka æskunni opnum örmum og veita möguleika til aukins þroska. Um 25 ára skeið hefir Gagn- fræðaskólinn í Vestmannaeyj- um starfað í blíðu og stríðu. Takmark skólans hefir ætíð ver- ið það að leggja sem traustast- an grunn í líf þeirra barna og unglinga, sem þar hafa verið að námi. Hann hefir hjálpað nem- endum sínum til þess að auka þekkingu þeirra. Hann hefir veitt þeim skilyrði til heillavæn- legs þroska, og hann hefir ætíð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.