Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 19
B L I K
17
Ragnar Engilbertsson, tíma-
kennari:
Teiknun: 2. b. A 2 st.; 2. b. B
2 st.; 2. b. C 2 st........ 6 st.
Séra Halldór Kolbeins:
Kristin fræði 1. b. A 2 st. 1.
b. B 2 st.................. 4 st.
Sökum veikinda prests, var krist-
infræði aðeins kennd til jóla.
Miðsvetrarpróf hófust í skólanum:
í 3 bekk 18. janúar, í 1. og 2. bekk
22. jan. Þeim lauk 30. janúar.
Vorpróf hófust í skólanum 26.
apríl. Þeim lauk 15. maí. Á sama
tíma fór fram gagnfræðapróf.
Aðaleinkunnir við gagnfræðapróf:
1. Ágúst Hreggviðsson ...... 6.42
2. Guðrún Eiríksdóttir ...... 7.99
3 Helgi Guðnason ........... 7.75
4. Jóhann Æ. Jakobsson .... 5.39
5. Sigrún Einarsdóttir ...... 6.64
6. Ægir A. Einarsson ....... 7 28
Nr. 2 hlaut viðurkenningarkort
skólans fyrir góða umsjón m. m.
Nr. 3 hlaut viðurkenningarkort
skólans fyrir fágaða framkomu.
Nr. 5 hlaut viðurkenningarkort
skólans fyrir nákvæma tímagæzlu
m. m., því að hún var hringjari
skólans.
Landspróf þreyttu nemendur dag-
ana 15.—31. maí.
Meðaleinkunn við landspróf:
Landsprófs-
Skólinn nefnd
1. Hrafn Johnsen .... 7.67 7.64
2. Katrín Ingvarsdóttir 4.73 4 81
3. Lára Kolbeins .... 7.18 7.14
4 Ólafía Ásmundsdóttir 6.91 7.02
5. Þórunn Sigurðard. 5.84 5 81
Meðaleinkunn: ..........6.47 6.48
Fræðslumálastjórnin skipaði þessa
prófdómendur við landspróf og
gagnfræðapróf:
Jón Eiríksson, skattstjóra.
Jón Hjaltason, lögfræðing.
Torfa Jóhannsson, bæjarfógeta.
Vertíðarannir.
Áður en próf hófust í skólanum,
hafði nemendu'm verið gefið leyfi
til að vinna að framleiðslustörfum
10—12 daga, meðan vertíðarannir
voru mestar í bænum. Fæsta vinnu-
daga fengu nemendur landsprófs-
deildar.
Margt vinnst með þessum vinnu-
dögum nemenda, sem jafnan hafa
átt sér stað hvert vor nú um nokk-
urt skeið. Það vinnuafl, er nemend-
ur búa yfir, er of dýrmætt, svo að
það sé ekki notað við framleiðsluna,
þegar skortir mannafla til að bjarga
milj. verðmætum undan skemmd-
um, þegar mest aflast á vertíð.
Hvíld er það nemendum frá skóla-
starfi, áður en próf hefjast, eflir
starfsorku þeirra í prófunum, að
vinna nokkra daga.
Oft er það ekki sársaukalaust
unglingum að þurfa að knýja á hjá
foreldrum sínum um vasaaura. Tekj-
ur unglinganna á vertíð skapa þeim
frískari lund og frjálsari hugsun og
framkomu. Sú tilfinning þróast með
þeim og eykur manngildið, að þeir
hafi unnið bæjarfélagi sínu og þjóð-
félaginu í heild gagn , ómetanlegt
gagn, með þátttöku sinni í fram-
leiðslustörfunum, þegar að svarf um
vinnuafl og stórkostlegum verðmæt-
um varð bjargað m. á. fyrir þeirra
atbeina.
Ef til vill er vinnuvikan á vertíð,
eins og þá stendur á, bezta vika
skólaársins um uppeldi og þróun
manngildis með nemendunum.
Félagslíf.
Félagslíf nemenda hélzt með fjöri
og ötulleik allan veturinn. Formað-
ur málfundafélags skólans var
Ágúst Hreggviðsson. Aðrir í stjórn
félagsins voru Hrafn Johnsen ritari
og Þóra Þórðardóttir og Þórunn
Gunnarsdóttir gjaldkerar. Annars