Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 19

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 19
B L I K 17 Ragnar Engilbertsson, tíma- kennari: Teiknun: 2. b. A 2 st.; 2. b. B 2 st.; 2. b. C 2 st........ 6 st. Séra Halldór Kolbeins: Kristin fræði 1. b. A 2 st. 1. b. B 2 st.................. 4 st. Sökum veikinda prests, var krist- infræði aðeins kennd til jóla. Miðsvetrarpróf hófust í skólanum: í 3 bekk 18. janúar, í 1. og 2. bekk 22. jan. Þeim lauk 30. janúar. Vorpróf hófust í skólanum 26. apríl. Þeim lauk 15. maí. Á sama tíma fór fram gagnfræðapróf. Aðaleinkunnir við gagnfræðapróf: 1. Ágúst Hreggviðsson ...... 6.42 2. Guðrún Eiríksdóttir ...... 7.99 3 Helgi Guðnason ........... 7.75 4. Jóhann Æ. Jakobsson .... 5.39 5. Sigrún Einarsdóttir ...... 6.64 6. Ægir A. Einarsson ....... 7 28 Nr. 2 hlaut viðurkenningarkort skólans fyrir góða umsjón m. m. Nr. 3 hlaut viðurkenningarkort skólans fyrir fágaða framkomu. Nr. 5 hlaut viðurkenningarkort skólans fyrir nákvæma tímagæzlu m. m., því að hún var hringjari skólans. Landspróf þreyttu nemendur dag- ana 15.—31. maí. Meðaleinkunn við landspróf: Landsprófs- Skólinn nefnd 1. Hrafn Johnsen .... 7.67 7.64 2. Katrín Ingvarsdóttir 4.73 4 81 3. Lára Kolbeins .... 7.18 7.14 4 Ólafía Ásmundsdóttir 6.91 7.02 5. Þórunn Sigurðard. 5.84 5 81 Meðaleinkunn: ..........6.47 6.48 Fræðslumálastjórnin skipaði þessa prófdómendur við landspróf og gagnfræðapróf: Jón Eiríksson, skattstjóra. Jón Hjaltason, lögfræðing. Torfa Jóhannsson, bæjarfógeta. Vertíðarannir. Áður en próf hófust í skólanum, hafði nemendu'm verið gefið leyfi til að vinna að framleiðslustörfum 10—12 daga, meðan vertíðarannir voru mestar í bænum. Fæsta vinnu- daga fengu nemendur landsprófs- deildar. Margt vinnst með þessum vinnu- dögum nemenda, sem jafnan hafa átt sér stað hvert vor nú um nokk- urt skeið. Það vinnuafl, er nemend- ur búa yfir, er of dýrmætt, svo að það sé ekki notað við framleiðsluna, þegar skortir mannafla til að bjarga milj. verðmætum undan skemmd- um, þegar mest aflast á vertíð. Hvíld er það nemendum frá skóla- starfi, áður en próf hefjast, eflir starfsorku þeirra í prófunum, að vinna nokkra daga. Oft er það ekki sársaukalaust unglingum að þurfa að knýja á hjá foreldrum sínum um vasaaura. Tekj- ur unglinganna á vertíð skapa þeim frískari lund og frjálsari hugsun og framkomu. Sú tilfinning þróast með þeim og eykur manngildið, að þeir hafi unnið bæjarfélagi sínu og þjóð- félaginu í heild gagn , ómetanlegt gagn, með þátttöku sinni í fram- leiðslustörfunum, þegar að svarf um vinnuafl og stórkostlegum verðmæt- um varð bjargað m. á. fyrir þeirra atbeina. Ef til vill er vinnuvikan á vertíð, eins og þá stendur á, bezta vika skólaársins um uppeldi og þróun manngildis með nemendunum. Félagslíf. Félagslíf nemenda hélzt með fjöri og ötulleik allan veturinn. Formað- ur málfundafélags skólans var Ágúst Hreggviðsson. Aðrir í stjórn félagsins voru Hrafn Johnsen ritari og Þóra Þórðardóttir og Þórunn Gunnarsdóttir gjaldkerar. Annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.