Blik - 01.04.1955, Síða 21

Blik - 01.04.1955, Síða 21
B L I K 19 náðst í efnalegum þroska þjóð- arinnar. Ymsar greinar atvinnulífsins, sem fyrir aldamótin síðustu þótti sjálfsagt að hagnýta til fullnustu, eru nú horfnar eða að hverfa í gleymskunnar djúp nieð þeirri kynslóð, er nú hefur runnið sitt skeið. Fyrir síðustu aldamót mátti oft á sumrum sjá hópa af fólki, körlum, konum og unglingum, við heyskap víða um Heimaklett. Vilborgarstaðajarðirnar, átta að tölu, áttu þau hlunnindi, sem Heimakletti fylgdu, en það voru fuglatekja, hagaganga, slægjur, þang- og sölvatekja á innri og ytri eyrinni (Hörgaeyri) og hvannarótatekjur í Dufþekju, sem jafnvel kvenfólk tók þátt í, en þær voru þó að mestu lagð- ar niður um 1890. Hver af hinum átta fyrnefndu jörðum átti sína sérstöku slægjubletti, sem voru Hákollar, Hetta, Þuríðarnef, Lágukollar og Slakkinn ofan og vestan til við Dönskutó. Svo áttu þrjár jarðirnar Slægjurnar svo nefndu, sem er hin stóra brekka ofan frá Grasnefi umhverfis Einbúa og niður á hjargbrún. Þess skal getið, að f jórir fyrst- nefndu staðirnir mega teljast allgóðir og hættulitlir við sjálf- an sláttinn og raksturinn. Slægjurnar, en þó sérstaklega Slakkinn, var stórhættulegur, Þorsteinn Jónsson þar sem brattinn er mjög mikill, ekkert viðnám meðfram bjarg- brúninni, en 120—200 metra standberg í sjó niður, svo að ekki var að efa, hver afdrifin yrðu, ef mönnum skrikaði illa fótur við störf sín. Þó að slátturinn og þurrkun heysins væri háð miklum erfið- leikum og hættum, keyrði þó fyrst um þverbak, þegar koma skyldi heyinu heim. Faðir minn fékk ábúðarrétt á einni Vilborgarstaðajörðinni um 1890. Þeirri jörð tilheyrði versti slæjubletturinn upp af Dönskutó. Þó að ég væri ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.