Blik - 01.04.1955, Page 36

Blik - 01.04.1955, Page 36
34 B L I K hroðvirkni. Hvað heldurðu, að Kristján (útgerðarmaðurinn) segi, ef allir önglarnir fara af línunni ? Friðrik: Það er víst ekki mikil hætta á því, að þú slítir þá, ekki sterkari en þú ert. Kjartan: Ef þú hefðir 1/10 hluta af þeim kröftum, sem ég hefi, mættirðu vera þakklátur skaparanum. Heyrið þið nú annars, strák- ar, sjáið þið kallinn, þarna er hann hálfsofandi og þarf ekkert að gera. Hann tekur ekki einu sinni fiskinn, sem ég missti. Haukur: Mundu það, Bauni sæll, að hvísla lægra næst. Sigfús: Ég held það væri hið mesta góðverk, sem ég gerði, að skera úr Baunanum raddböndin. Það er eins og hross sé að hneggja, þegar hann er að hlæja. Kjartan: Og gættu bara að færinu. (Blautur vettlingur flýgur beint á nasir Sigfúsi). Sigfús: Bölvaður smælinginn, ef þú finnur ekki salt í kaffinu þínu eða grænsápu í súpunni, þá er ég illa svikinn. Kjartan: Hún hefur alltaf verið óæt hvort eð er. Gylfi: Ég held nú, að þið ætt- uð að hugsa meira um þann gula en bölva og ragna. Haukur: Þar fékkst orð upp úr prófessornum. Heyrðu, pró- fessor, hvernig eru annars af- kvæmi stærstu flugu jarðar? Gylfi: Líttu í spegil, og þá sérðu það. Haukur: Já, en þá þyrfti að vera mynd af þér framan á hon- um. — Þarna fer einn! Hann hleypur til og nær í stærðar þorsk, sem flýtur aftur með bátssíðunni. — Þarna sérðu bróðir þinn, Sigfús! Hér hefur verið sagt frá broti úr samtali, sem er ekki ólíkt þeim, er eiga sér stað, þegar vel fiskast, en ekki nema þá. Sjaldan er masið tekið alvar- lega. Ólafur Kristinsson. Landsprófsdeild. Æskuminningar gamallar konu Margt er breytt frá því, sem áður var. Og viðbúnaður barn- anna betri nú en hjá ömmum okkar og öfum, er þau voru börn. En bömin nú á tímum kunna ekki að meta það, sem skyldi. Ætla ég að segja söguna, sem gömul kona sagði mér, er ég bað hana að segja mér frá æskuár- um sínum. En hún er svona: „Ég var yngst 16 alsystkina og 4 hálfsystkina. Þegar ég var á tíunda ári, fengu bæði faðir minn og móðir lungnabólgu. Og vegna þess, að faðir minn var brjóstþungur fyrir, þoldi hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.