Blik - 01.04.1955, Síða 43

Blik - 01.04.1955, Síða 43
B L I K 41 inn með sér í þessa ferð, því að langt var til sjávar, um það bil 3—4 klukkustunda ferð með lest. Svo að hann lokaði Státinn inni. Jón og samferðamenn hans komu austan megin við Kúðaós og fóru á báti vestur yfir ósinn. Létu þeir vakta hestana á með- an. Þegar þeir eru nýkomnir yfir ósinn, sjá þeir, hvar hundur kemur syndandi yfir ósinn og sá Jón, að það var Státinn. Voru menn undrandi yfir hugrekki Státins, sem ekki lét ískalt jök- ulvatnið um hávetur hindra sig að ná til eiganda síns. Státinn hafði verið lokaður inni tvær klukkustundir frá því að menn- irnir fóru frá bænum. Þá var honum hleypt út og hljóp hann snuðrandi í hringi kringum bæ- inn, þar til hann fann för hest- anna og rakti þau síðan til fljótsins. Mun Státinn hafa fengið hlýjar viðtökur hjá Jóni þrátt fyrir óhlýðnina að vera ekki kyrr heima. Guðmundur LárUsson, III. bekk. Afmælisboðið Eitt er það, sem veldur okkur æskufólkinu oft leiðindum. Það er feimnin og óframfærnin, sem stafar næstum alltaf af minni- máttarkennd. Til sönnunar ætla ég að segja hér ofurlitla sögu. Það gerðist fyrir þrem árum, að mér ásamt nokkrum krökk- um öðrum var boðið í afmælis- veizlu til vinkonu minnar. Ég snyrti mig og snurfussaði, eins og ég bezt kunni og tiplaði svo af stað með alla þá eftir- væntingu og spenning innan- borðs, sem rúmast getur í þrett- án ára meyjarhjarta. Móðir afmælisbarnsins vís- aði mér inn í stofu, þar sem allir boðsgestir voru. Eitthvað svip- að þessu var að segja um alla hina. Tveir drengir byrjuðu að hvíslast á. Allir litu upp sem einn maður og horfðu á þá. Aumingja strákarnir stein þögðu og urðu ennþá vand- ræðalegri á svipinn. Við urðum öll afskaplega fegin, þegar hús- móðirin opnaði dyrnar og bauð okkur að gera svo vel að koma og fá okkur ofurlitla hressingu. Hennar er ekki vanþörf, hugsaði ég- Við röðuðum okkur kring um borðið. Enn hélzt þessi and- styggilega þögn. Glamrið í skeiðunum og hver minnsta hreyfing lét óeðlilega hátt í eyrum. — Loksins sigraðist einn drengjanna á feimninni og hóf samræður. Við hin urðum alls hugar fegin. Helzta umræðuefni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.