Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 44

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 44
42 B L I K okkar voru kennararnir. Já, þeir eru sígildir í þeim efnum, það má nú segja. Húsmóðirin kom inn og bauð okkur meira kaffi og kökur. Jú, mig langaði í meira. En það veit sá, sem allt veit, að ég hefði ekki komið einum dropa niður, hvernig sem nú á því stóð. Nei, ómögulega. Enginn vildi meira kaffi né kökur. Við settumst nú aftur inn í stofuna. Líklega hefði sama þögnin og vandræðin endurtekið sig, ef húsbóndinn hefði ekki komið og lífgað upp á mannskapinn. Við stelpurnar reyndum að sýnast dömulegar og sætar, en strákarnir voru ósköp héralegir, og gátum við því ekki helgað okkur leikjum eins og vera bar. Hvaða dama haldið þið að fá- ist til að standa á öðrum fæti uppi á stól og gala eins og hani ? Nei, við afþökkuðum slíkt. Allt tekur sinn endi og þetta boð líka. Mér fannst ég verða að viðra af mér öll vandræði þessa kvölds með því að hlaupa í sprettinum heim og skeyta engu, þótt pilsin fykju upp fyrir hné og götuleir- inn slettist á nælonsokkana. BryncUs Gunnarsdóttir Landsprófsdeild. Afi minn og huldukonan Þegar afi minn var ungur (um tvítugt), var hann hjá for- eldrum sínum á Fossi í Reynis- hverfi í Mýrdal, og stundaði hann mikið að skjóta fýl til mat- ar, því að þá var ekki of mikið af mat á bæjum almennt. Fékk hann þá leyfi hjá nokkrum bændum í Reynishverfi til að skjóta fýl í Reynisfelli. Einnig fékk hann leyfi hjá Víkurbænd- um að mega skjóta fýl austan í Reynisfjalli, en þeir áttu þar nytjar, og var sá staður nefndur Grafarhöfði. Nú er það eina nótt, að afa dreymir, að það kemur til hans kona og segir við hann: „Þú skalt ekki skjóta fýl vestan í Reynisfjalli, því að bændur ætla að taka af þér byssuna, ef þeir sjá þig skjóta þar, þótt þú hafir fengið leyfi nokkurra þeirra, en ég skal sjá um, að þeir geti það ekki.“ Spyr afi þá konuna, hvort hún geti það. Kvað hún já við því. Þá spyr afi hana hvar hún eigi heima. Hún kvaðst eiga heima í Skorunni fyrir sunnan Háastand, en þessi sérkenni eru í hömrunum vestan í Reynisf jalli. Nú líða nokkrir dagar, og afi gleymir draumnum, en ekki kom skotveður. Dag nokkurn kom indælt veð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.