Blik - 01.04.1955, Page 47

Blik - 01.04.1955, Page 47
B L I K 45 Einu nautinu var auðsjáan- lega illa við að láta mig reka sig eins og mér sýndist. Ég var með jakka í hendinni og barði nautið með honum. Þá varð tuddi reiður, krafsaði svo lítið í jörðina og hljóp síðan að okkur, mér og hestinum. Hausinn á tuddanum kom á fótinn á mér og varð ég þannig á milli hans og hestsins. Hest- urinn varð hræddur og prjónaði, en féll svo á hliðina að tóftar- broti, sem við vorum við. Ég varð hræddur. Hesturinn áttaði sig furðu fljótt, reis á fætur, og ég hélt mér á baki. Hann æstist, svo að ég réð lítið við hann. Samt náðum við til félaga míns. Eitt sinn var ég í vegavinnu. Kom þá tuddi í heimsókn. I kaffitímanum vopnuðust tveir vegavinnumennirnir rekum og gengu á móti tudda með reidd vopnin. Þegar þeir nálguðust hann, setti hann hausinn undir sig og rótaði í jörðinni með framlöppunum. Nú voru garparnir, sem vildu sýna, að þeir flýðu ekki eins og ég, komnir svo nærri, að þeir náðu til að greiða honum högg. Þeir drógu ekki af þeim heldur. Högg lenti á haus tudda. Hann hristi hausinn og myndaði sig til þess að stökkva á mennina. Þeir urðu hræddir og tóku til fótanna. Garpur einn úr Reykjavík, Halldór hetja Snorrason, 12 ára gamall, sigraði tudda mjög glæsilega daginn eftir. Við vorum þrír saman að sækja hross. Halldór hafði heyrt sögurnar af nautinu. Var hann því óðfús að komast nálægt því. Hann gekk nú til tudda. Við hlógum að honum og héldum, að hann mundi fljótt snúa við. Þegar Halldór átti eftir á að gizka 10—12 metra að tudda, kölluðum við á hann. 1 stað þess að snúa aftur til okkar, kraup drengurinn á f jóra fætur og tók að róta og sparka eins og tuddi og skreið nær honum. Þegar Halldór átti ófarna 5—6 metra að tudda, varð tuddi smeykur og hopaði hægt aftur á bak. Þá stóð strákur upp og stökk til okkar, en tuddi horfði undrandi á eftir honum. Við vissum, að þetta gat ver- ið hættulegt dirfskubragð og af- réðum að segja engum frá því. En Dóri, sjálfur sigurvegarinn, gat ekki látið sigur sinn í þagn- argildi liggja. Aumingja mennirnir, sem flýðu vopnaðir daginn áður, skömmuðust sín. Gunnar Guðvarðsson 2. bekk bóknáms.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.