Blik - 01.04.1955, Page 61
B L I K
59
Prófdómendur, skipaðir af
f ræðslumálast jórn:
Séra Halldór Kolbeins, 1950,
1951,1952,1953;
Jón Eiríksson, skattstjóri,
1950,1951, 1952,1953, 1954;
Gunnar Hlíðar, dýralæknir,
1950, 1951;
Jón Hjaltason, lögfræðingur,
1951, 1952, 1953, 1954;
Torfi Jóhannsson, bæjarfó-
geti, 1954.
Fræðsluráð.
Eftir bæjarstjórnarkosning-
arnar árið 1950 var horfið að
því ráði að leggja niður nefndir
gíkólanna, skólanefndimar, og
kjósa fræðsluráð samkvvæmt
fræðslulögunum 1946.
Fyrsta Fræðsluráð kaupstað-
arins skipuðu þessir menn: Ein-
ar Guttormsson, læknir, for-
maður; Þorvaldur Sæmundsson,
kennari; Guðlaugur Gíslason,
kaupmaður; Karl Guðjónsson,
kennari og Þorst. Þ. Víglunds-
son, skólastjóri.
Þegar Þorsteinn Þ. Víglunds-
son, skólastjóri, fór í ársorlof
sitt, haustið 1951, óskaði hann
eftir, að bæjarstjórn kysi annan
í sinn stað í Fræðsluráð. Kosn-
ingu hlaut Sveinn Guðmundsson,
forstj.
Eftir bæjarstjórnarkosning-
arnar 1954 kaus bæjarstjórn
þessa menn í Fræðsluráð:
Einar Guttormsson, lækni;
Karl Guðjónsson, kennara;
Svein Guðmundsson, forstj.;
Torfa Jóhannsson, bæjarfógeta
og Vígfús Ólafsson, kennara.
Úr fundargjörðum Fræðsluráðs:
Ár 1951, 4. sept.
Fyrir fundinum lá bréf frá
Þorsteini Þ. Víglundssyni, sem
greindi frá ályktun kennara-
fundar Gagnfræðaskólans þlss
efnis, að skora á Fræðsluráð að
koma á skólaskyldunni eftir
nýju fræðslulögunum nú í haust.
Samþykkt að fresta málinu í
eina viku og óska eftir fræðslu-
málastjóra til bæjarins til að
ræða málið við Fræðsluráð.
Sigurður Finnsson var ráðinn
skólastjóri í stað Þorsteins Þ.
Víglundssonar.
Ár 1951, 13. sept.:
Fræðslumálastjóri sat fund
þennan með Fræðsluráði:
Eftir nokkrar umræður sam-
þykkti Fræðsluráð einróma
þessa ályktun í 3 liðum:
„1. Skólaskylda samkvæmt
nýju fræðslulögunum gangi í
gildi hér að hausti (1952).
2. Húsnæði til verklegs náms
verði gert nothæft í nýju Gagn-
fræðaskólabyggingunni, enda er
það skilyrði þess, að skólaskyld-
an verði framkvæmd.
3. Fræðsluráð fellst á að fela
skólastjórunum, barnaskólans
og Gagnfræðaskólans, að flytja
þau börn úr elzta árgangi barna-