Blik - 01.04.1955, Page 61

Blik - 01.04.1955, Page 61
B L I K 59 Prófdómendur, skipaðir af f ræðslumálast jórn: Séra Halldór Kolbeins, 1950, 1951,1952,1953; Jón Eiríksson, skattstjóri, 1950,1951, 1952,1953, 1954; Gunnar Hlíðar, dýralæknir, 1950, 1951; Jón Hjaltason, lögfræðingur, 1951, 1952, 1953, 1954; Torfi Jóhannsson, bæjarfó- geti, 1954. Fræðsluráð. Eftir bæjarstjórnarkosning- arnar árið 1950 var horfið að því ráði að leggja niður nefndir gíkólanna, skólanefndimar, og kjósa fræðsluráð samkvvæmt fræðslulögunum 1946. Fyrsta Fræðsluráð kaupstað- arins skipuðu þessir menn: Ein- ar Guttormsson, læknir, for- maður; Þorvaldur Sæmundsson, kennari; Guðlaugur Gíslason, kaupmaður; Karl Guðjónsson, kennari og Þorst. Þ. Víglunds- son, skólastjóri. Þegar Þorsteinn Þ. Víglunds- son, skólastjóri, fór í ársorlof sitt, haustið 1951, óskaði hann eftir, að bæjarstjórn kysi annan í sinn stað í Fræðsluráð. Kosn- ingu hlaut Sveinn Guðmundsson, forstj. Eftir bæjarstjórnarkosning- arnar 1954 kaus bæjarstjórn þessa menn í Fræðsluráð: Einar Guttormsson, lækni; Karl Guðjónsson, kennara; Svein Guðmundsson, forstj.; Torfa Jóhannsson, bæjarfógeta og Vígfús Ólafsson, kennara. Úr fundargjörðum Fræðsluráðs: Ár 1951, 4. sept. Fyrir fundinum lá bréf frá Þorsteini Þ. Víglundssyni, sem greindi frá ályktun kennara- fundar Gagnfræðaskólans þlss efnis, að skora á Fræðsluráð að koma á skólaskyldunni eftir nýju fræðslulögunum nú í haust. Samþykkt að fresta málinu í eina viku og óska eftir fræðslu- málastjóra til bæjarins til að ræða málið við Fræðsluráð. Sigurður Finnsson var ráðinn skólastjóri í stað Þorsteins Þ. Víglundssonar. Ár 1951, 13. sept.: Fræðslumálastjóri sat fund þennan með Fræðsluráði: Eftir nokkrar umræður sam- þykkti Fræðsluráð einróma þessa ályktun í 3 liðum: „1. Skólaskylda samkvæmt nýju fræðslulögunum gangi í gildi hér að hausti (1952). 2. Húsnæði til verklegs náms verði gert nothæft í nýju Gagn- fræðaskólabyggingunni, enda er það skilyrði þess, að skólaskyld- an verði framkvæmd. 3. Fræðsluráð fellst á að fela skólastjórunum, barnaskólans og Gagnfræðaskólans, að flytja þau börn úr elzta árgangi barna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.