Blik - 01.04.1955, Page 63
B L I K
61
hófst verklegt nám í skólanum
þegar með skólasetningu.
Byggingarkostnaður Gagn-
fræðaskólans til 31. des 1954:
Ár
1947—1949
1950 . ...
1951 . . . .
1952 . . . .
1953 ....
1954 ....
Kr. 462.111.53
— 176.302.82
— 204.917.73
— 668.636.99
— 249.669.55
— 206.498.69
Byggingarkostn.
alls Kr. 1.968.137.31
Áhalda- og tækjakaup handa
Gagnfræðaskólanum til
Ár
31. des. 1954:
Til 31. des. 1947 að frádregnum
afskriftum . . . .
1948 .......
1949 .......
1950 .......
1951 .......
1952 .......
1953 .......
1954 .......
Kr. 8.601.29
— 9.076.10
— 1.396.00
— 6.000.00
— 617.00
— 30.363.82
— 46.356.25
— 52.806.05
Kr. 155.216.51
Samkvæmt fræðslulögum nr.
48. 1946 telst nauðsynlegur
húsbúnaður og kennsluáhöld til
stofnkostnaðar, og skal ríkis-
sjóður greiða allt að helmingi
stofnkostnaðar heimangöngu-
skóla.
Samkvæmt ofanskráðu nemur
stofnkostnaður Gagnfræðaskól-
ans frá upphafi til 31. des 1954
kr. 2.123.353.82. Þar af hefir
ríkissjóður greitt til sama tíma
kr. 660.000.00. Skuld ríkis-
ins nemur um kr. 400.000.00.
Máldagi Gagnfræðaskólans
1. jan. 1955.
131 skólaborð eins manns.
15 skólaborð tveggja manna.
14 borð og sæti sambyggð.
182 skólastólar
17 gömul skólaborð og efni til
endumýjunar.
1 eðlisfræðiskápur.
1 bókaskápur fjórsettur.
2 skápar til geymslu nátt-
úrugripa.
1 verkfæraskápur, þrísettur.
1 skápur til geymslu á hann-
yrðaefni, hannyrðum o. fl.
11 kennarastólar, 7 kennara-
borð og 20 töflupallar.
37 stoppaðir fuglar.
25 eggjategundir.
Aðrir náttúrugripir svo sem
steinasafn, ýmis dýr í formalíni,
skeljasafn, skrápdýrasafn o. fl.
Dybdahlsmyndakerfi til nátt-
úrufræðikennslu.
Eðlisfræðiáhöld.
4 saumavélar handsnúnar.
1 saumavél, stígin.
1 smíðavél, sambyggð.