Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 67

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 67
B L I K 65 benda til þess, er ég hefi reynt að grafast fyrir það, hvaðan piltarnir hafi orðið fyrir skáta- áhrifum, að einn hinna ungu pilta hafi komizt yfir Skátabók og drukkið í sig efni hennar, og síðan hafi bókin gengið á milli í kunningjahópnum. Einnig má benda á það, að einn piltanna var aðkomandi, og eigi er frá- leitt að ætla, að hann hafi varp- að nýju ljósi á skátaáhugann og borið með sér ferskan ilm frá fullþroska skátafélagi. Öllum ber þó saman um það, að aðalþátturinn í félagsstofn- uninni sé tengdur Jóni 0. Jóns- syni, fulltrúa Slysavarnarfélags Islands, en hann kom til Eyja á vegum Gagnfræðaskólans og kenndi þar hjálp í viðlögum. Til hans leituðu piltarnir um aðstoð og tók hann þeim mjög vel, sem vænta mátti, en hann hafði starfað í skátafél. Reykjavíkur um fjölda ára. Ég hygg, að stofnun skátafélags í Vest- mannaeyjum hefði dregizt um langt árabil, hefði ekki félagið einmitt verið stofnað á þessum tíma, því að í hönd fóru breyttir tímar, heimsstyrjaldarárin, og var þá mikilsvirði fyrir allan æskulýð Eyjanna að eiga full- þroskað félag við sitt hæfi, sem hefði það á stefnuskrá sinni að efla heilbrigða leiki og hreysti og stuðla eftir mætti að reglu- semi meðlima sinna. Verður því Óskar Þór SigurÖsson piltunum seint fullþakkað eða forsjóninni fyrir að senda þeim reyndan og hæfan leiðbeinanda, svo að þessir dagdraumar yrðu að veruleika. Flest af því, sem skeði þessi vetrarkvöld, annaðhvort uppi í Gagnfræðaskóla, sem þá var að Breiðabliki, niður á Hótel Berg, eða á götum úti, er nú næstum gleymt; brot af þessum minn- ingum er þó enn að finna í hug- um þessara pilta, sem nú eru orðnir fullorðnir menn, og nokk- uð á gömlum gulnuðum blöðum. I lítilli bók er fyrstu fundar- gerðina að finna; til gamans skulum við líta á hana. Þar seg- ir m. a.: „Fimmtudaginn 22. febrúar 1938 var haldinn stofnfundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.