Blik - 01.04.1955, Qupperneq 68

Blik - 01.04.1955, Qupperneq 68
66 B L I K skátafélags í Vestmannaeyjum, kl. 5 e. h. í leikfimisal Barna- skólans .... stofnendur félags- ins eru 24 drengir á aldrinum 12—14 ára. Félagið er í 3 flokk- um, 8 skátar í hverjum. Rætt var um nöfn á flokkana og varð niðurstaðan sú, að 1. fl. heitir „Gammar“, flokksforingi Leif- ur Eyjólfsson, 2. fl. „Ernir“, flokksforingi Jón Óli og 3. fl. „Þrestir“, flokksforingi Sigur- jón Kristinsson.“ Fyrsta stjórn skátafélagsins Faxa var þannig skipuð: Friðrik Jesson, félagsforingi, Leifur Eyjólfsson, ritari, Lárus Einars- son gjaldkeri, Sigurjón Kristins- son, Jón Óli. Til frekari fróðleiks og þó fremur til gamans, ætla ég að gefa Þorsteini Einarssyni, í- þróttafulltrúa, orðið. Hann varð félagsforingi Faxa annað árið og þar til hann fluttist til Reykjavíkur, árið 1941, og hefur fylgzt með skátamálum hér í Eyjum allt frá fyrsta degi. Hann segir m. a.: „Ég var kennari við Gagn- fræðaskólann í Vestmannaeyj- um. Það var venja skólastjóra, kennara og nemenda skólans að Ieika sér mikið úti í frímínútum. Allir léku sér. Kennarar voru rjóðir og skapið létt. Svo var það á miðjum vetri 1938, að hópur drengja tók sig út úr og voru á leynilegum fund- um úti við veggi skólagarðsins, eða reikuðu um leiksvæðið í þétt- um hnappi. — Þetta fannst méi og öðrum kvenlegar aðfarir. Hvað var á seyði? Uppþot? Leikleiði? Nei, ekki alveg, það var verið stofna til meiri sam- heldni, meiri leikja, það var ver- ið að stofna skátafé’lag. ......Ég gaf mig ekkert að þessum félagsskap fyrsta árið, sem það starfaði og taldi það jafnvel óþarft, þar sem velstarf- andi íþróttafélög, stúkur og skólar gætu leyst verkefni þess — en þó fann ég, að félagið hafði áhrif á skólalífið — góð áhrif.....“ Afmr. Faxa 1948). Öhætt mun að fullyrða, að kennarar við Gagnfræðaskólann og skólastjóri hans hafa fylgzt manna bezt með þeirri hreyf- ingu, er vaknaði við skólann og hér segir frá. Er því fróðlegt að hlýða á þá. Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri segir m. a. þetta um fyrstu ár Faxa: „Ég minnist stofnunar félags- ins eins og hún hefði skeð í gær. Kjarninn í félagsskapnum urðu nemendur úr Gagnfræðaskólan- um, margir hinir betri og mann- vænlegri......Lítið herbergi í skólanum varð fyrsta skjól fé'- Iagsins og skólinn bar einnig gæfu til að greiða götu þess um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.