Blik - 01.04.1955, Page 76

Blik - 01.04.1955, Page 76
74 B L I K nærri, að hann sá heim að bæn- um. Á Helgafelli hafði rétt eftir kristnitöku lifað Guðlaugur munkur og Guðrún Ósvífurs- dóttir nunna. Gæti ekki verið, að Magnús biskup Einarsson hafi verið búinn að hugsa sér fyrir sögn um kristna frumbýlinga í Eyjum? Nútíðarmenn gera sér varla ljóst, hve miklu helgari Eyja- kirkjan forna var fyrir það, að smíði hennar hófst fyrir kristni- töku, — trúboðskirkja í upp- reisn gegn heiðnu valdi. Smíðina hófu þeir Hjalti og Gissur hvíti vorið 1000, er þeir komu með kirkjuviðinn og voru á leið til Alþingis, þar sem svo lauk, að kristni varð lögtekin. Þá hefur Ormur auðgi Herjólfsson búið í Eyjum, og átti hann þær allar. Hann hefur sennilega verið skírður af Þangbrandi áður eða Gissur vitað hug hans til kristn- innar, því ella hefðu þeir farið með kirkjuviðinn, konungsgjöf- ina, í annan lendingarstað. Nú er spurn: Hefur Herjólfur Bárðarson, fyrstur bóndi Vest- mannaeyja (Hauksbók og frum- gerð Landnámu), verið enn á lífi og kristnazt með Ormi syni sínum? Það gæti hann vel, því að dóttir Orms og Eilífur, maður hennar, hafa ekki getað átt af- kvæmi sín fyrr en í kristnum sið eftir niðjum að dæma. Einn- ig var Eilífur 5. ættliður frá Björn Sigfússon mörgum landnámsmönnum, svo að þeir ættu að vera iy2 öld eldri en þau Eilífur og kona hans, elzta heimasætan í Eyjum. Það er því eflaust rétt, sem Land- náma lætur á sér skilja, að Eyj- arnar hafa líkt og Grímsey verið almenningseign til fuglatekju og veiða fyrstu öldina eftir land- nám, en þeir Herjólfur feðgar hafa lagt undir sig Heimaey fremur stuttu fyrir krisntitök- una. Til marks um vinsældir þess eignaréttar, sem Herjólfur náði og tók frá almenningi, eru eld- forn munnmæli, sem gera hann að svíðingi einum og kenna á- girnd hans um það, að „hraun brunnið", sem Landnáma talar um, eða skriður þykkar eyddu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.