Blik - 01.04.1955, Side 83

Blik - 01.04.1955, Side 83
B L I K 81 /■---------> Gömul minm V.___________/ Hugsum okkur, að við félag- arnir úr G. í. V. frá árunum 1849 —1951 værum saman safnaðir á einum stað. Hvað mundum við tala um? Jú, spaugileg atvik og léttar stundir. Munið þið? Hve oft var ekki hlaupið upp veginn til skólans á síðustu mín- útu til þess að ná því að fá X en ekki S við nafnið sitt í nem- endaskránni. Á vorin biðum við oft með óþreyju eftir langþráðri göngu út í Stórhöfða. Svo einn daginn, þegar kennurunum fannst við heldur letileg ásýndum, var á- -<y—W VIÐURKENNING SKÓLANS Um nokkurra ára skeið hefir Gagnfrœda- skólinn viðurkennt fágaða framkomu nemenda sinna, ástundun, siðþrýði og dyggð i trúnaðarstarfi i þágu skólastarfs- ins, með því að gefa þeim, sem til þess hafa unnið viðurkenningarkort skólans, sem er þrentað i mörgum litum og hið fallegasta. Það er 22.5y.15 cm. að stærð. A kortinu er tekið fram, fyrir hvað nem- andinn hefir hlotið viðurkenninguna. Ógjarnan er það afhent fyrr en nemand- inn hefir lokið námi að fullu i skólanum. kveðið að viðra skyldi flokkinn. Skólastjórinn gaf fyrirmæli um y2 klst. frí til þess að skipta um föt og skó. Heim var hlaupið í töluvert léttara skapi. Þegar bú- ið var að skipta um föt, var kom- ið við í verzlunum og keypt sér eitthvað hressandi í nesti. Hálf- tíminn var liðinn og f erðin skyldi hafin. Hópurinn flokkaðist nið- ur og gamanyrðin fuku. Leiðin út í Stórhöfða fannst okkur ekki löng að þessu sinni. Það var ákveðið að gerast úti- legumenn og smugum við í fylgsni okkar: Höfðahelli. Þá urðu strákarnir að sýna karl- mennsku sína og kanna „ókunn- ar slóðir“ fyrir „hið veika kyn“. Að sjálfsögðu heyrðum við ýmis undarleg hljóð og bergmál af draugasögum úr öllum áttum. Þegar komið var innst inn í hell- inn, settumst við í kring um kertistýru og hlýddum á mergj- aða draugasögu af vörum eins okkar snjöllustu kappa. Hugar- angist skein úr hver ju andliti og ekki var laust við, að sumir skylfu. Mörgum var því hug- hægra, þegar komið var fram í hellismunnann og á móti hljóm- uðu fjörugar raddir frá þeim söng- og sólelsku. Nú var skriðið úr fylgsni og ráðizt með miklum bægslagangi til niðurgöngu úr Höfðanum. Skulum við nú leggja við hlust- irnar og reyna að grípa á lofti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.