Blik - 01.06.1969, Blaðsíða 10
mannaeyjum. Þá var hann jafnframt
umbocísmaSur Vestmannaeyjaj arSa
gagnvart eigandanum, ríkissjóði, eins
og hátturinn hefur á því veriS um
langan aldur og þar til Vestmanna-
eyjakaupstaSur gerSist eigandi Vest-
mannaeyja áriS 1961.
Þegar S. M. J. gerSist bæjarfógeti
í fæSingarsveit sinni, fóru viSsjár-
verSir tímar í hönd. HernámiS færS-
ist í aukana dag frá degi og tugir
hermanna settust aS í Vestmannaeyj-
um. Brátt varS þar hætt viS „ástandi“,
eins og svo víSa annars staSar í land-
inu, yrSi ekki spornaS gegn því. ís-
lendingurinn í S. M. J. lét til sín taka.
ViS, sem önnuSumst uppeldisstörf þá
í kaupstaSnum og gerSum okkur far
um aS spyrna viS fæti, væri þess kost-
ur, dáSumst aS vilja og áhrifaafli
bæjarfógetans okkar. Hann kom í
veg fyrir þaS, aS hinir erlendu gest-
ir fengju aSstöSu til aS efna til
skemmtana. Einnig fékk hann því
framgengt, aS erlendu og óvelkomnu
gestirnir fengju ekki aS sækja sam-
komur almennings. Þannig einangr-
aSi bæjarfógeti þá. Til þess aS fá
þessu framgengt, orkaSi hann á fyrir-
skipanir og þær reglur, sem yfirhoS-
arar erlendu gestanna létu þeim í té.
Þetta vissi almenningur í kaupstaSn-
um ekki og fékk aldrei aS vita.
Ýmislegt fleira mikilvægt gerSi
bæjarfógetinn okkar þá til þrifa í
bænum og menningar, þó aS ekki
væri í hávegum haft. T. d. beitti hann
sér fyrir því, aS yfirmenn setuliSsins
legSu ríka áherzlu á þaS viS undir-
menn sína hér, setuliSsmennina, aS
skjóta ekki í námunda viS fuglabjörg
eSa iSka skotæfingar þar, sem fugla-
lífinu í Eyjum stafaSi hætta af eSa
ami.
Svo sem kunnugt er, þá er Sigfús
M. Johnsen sneyddur allri óreglu,
ekki sízt áfengisneyzlu og allri þeirri
ómenningu, sem í kring um hana
skapast. A bæjarfógetaárum sínum
hér vann hann ómetanlegt starf til
þess aS draga úr áfengisnautn bæj-
arbúa og sporna viS fjáreySslu og
óhamingju, sem drykkj uskapur hefur
í för meS sér.Fáir vissu betur um þátt
bæjarfógetans í því starfi en sá, sem
þetta ritar, því aS ég hét aS vera for-
maSur áfengisvarnanefndar kaup-
staSarins þau ár, sem S. M. J. var
hér bæjarfógeti og svo fyrr og síSar.
Gott var til hans aS leita um þaS, aS
fá áfengisverzluninni hér lokaS, þeg-
ar svo bar undir og búast mátti viS
miklum drykkjuskap og uggvænleg-
um afleiSingum hans, t. d. á vertíS,
þegar hér dvaldist á þeim árum 1—2
þúsund aSkomufólks. Stundum afréS
bæjarfógeti aS skipa fyrir um lokun
áfengisverzlunarinnar gegn möglun
yfirboSara sinna í ráSuneytinu. Þar
lét hann samvizku sína ráSa gjörSum
sínum og ekkert annaS afl. Er þaS
ekki einmitt persónulegt einkenni
þessa manns og allra þeirra, sem
gæddir eru siSgæSisstyrk í svo ríkum
mæli? Þau einkenni hafa ávallt veriS
áberandi í fari hans, síSan ég kynnt-
ist honum og viS þekkjum bezt, sem
töluvert höfum haft saman viS hann
aS sælda í lífsstarfi. AS öSru leyti
voru góSvildin og sanngirnin mest á-
8
BLIK