Blik - 01.06.1969, Blaðsíða 75
Nú óskaði Þórður bóndi í HlíS aS
mega sjá veSbréfiS. Hreppstjórinn
bauS, aS svo skyldi vera. Dró því
SigurSur kaupmaSur afrit þess upp
úr brjóstvasa sínum, — og meS sem-
ingi þó.
ÞórSur bóndi las skjaliS og hugSi
vandlega aS gerS þess og áritunum.
Þá óskaSi bóndinn í HlíS aS segja
nokkur orS í heyranda hljóSi meS
leyfi uppboSshaldara. Hreppstjórinn
taldi honum þaS heimilt.
Bóndi sagSi: „Mér mun aldrei úr
minni líSa sá atburSur, er ég og viS
öll höfum hér veriS vottar aS: Sára-
fátæk hjón meS fullan bæ barna skulu
sviftast hér öllu bjargræSi meS al-
eigumissi. — Grun hef ég um þaS,
hreppstjóri, aS þetta uppboS sé meS
öllu lögleysa ein, þó aS þaS sé án
þinnar vitundar. Ef til vill hefur þaS
einhverntíma átt sér staS, aS SigurSi
kaupmanni Hallssyni hafi tekizt aS fá
Sæmund bónda Björnsson hér í Höfn
til þess aS handsala sér eigin nafni
undir skjal þetta, en Sæmundur er
meS öllu óskrifandi. Hitt fullyrSi ég,
aS samkvæmt gildandi landslögum er
sú handsölun meS öllu ólöglega af
hendi innt. Ég þori aS fullyrSa og
legg þar viS æru mína, aS nöfn
vitundarvotta eru skráS á skjaliS
falsaSir hendi. GuSrún Sighvats-
dóttir, sem á aS vera annar vit-
undarvotturinn, var hjá mér vinnu-
kona í fjögur ár, og var hún þá gjör-
samlega óskrifandi. Þykir mér þaS
mjög meS ólíkindum, aS hún hafi
lært aS skrifa skýra snarhönd, síSan
hún réSst vinnukona til SigurSar
kaupmanns. Öskrifandi var hún í
fyrra. ÞaS er mér af sérstökum at-
burSi kunnugt um. I annan staS
kannast ég ekki viS rithönd Finnboga
Jörundssonar, þar sem hann er skráS-
ur annar vitundarvotturinn á veS-
bréfiS. — Af þessum ástæSum og
ýmsum öSrum, sem ég hirSi ekki um
aS greina frá hér, mun ég taka aS
mér aS krefjast rannsóknar á þessu
máli öllu og sækja SigurS kaup-
mann Hallsson til saka um fölsun,
lagabrot og pretti í viSskiptum. Mun
ég og þá jafnframt kæra þaS ofbeld-
isverk og þá lögleysu, er hann á þorra
í vetur lét sækja hingaS í hlöSu Sæ-
mundar bónda nokkra hestburSi af
heyi gegn vilja og leyfis Sæmundar
sjálfs. Til þess brast SigurS kaup-
mann lagalegan rétt, enda þótt meint
væri, aS bústofn þeirra hjóna væri
veSsettur kaupmanni meS fóSur-
birgSum, sem þá einvörSungu skyldu
notaSar til lífs og framfærslu bústofn-
inum sjálfum. MeS þessu ofbeldis-
verki neyddi SigurSur kaupmaSur
Sæmund bónda til þess aS skerSa
bústofn sinn á aflíSandi vetri, sem
nam heybirgSum þeirn, sem SigurS-
ur kaupmaSur lét taka úr hlöSu Sæ-
mundar ófrjálsri hendi. Mun slíkur
verknaSur mega heimfærast undir
rán samkvæmt gildandi landslögum
og liggja þungar refsingar viS aS
fremja slíkan verknaS eSa vera
valdur aS honum. Um aldir hefur ís-
lenzk bændastétt mátt þola ofbeldi,
kúgun og rangsleitni vissra valda-
stétta í þessu þjóSfélagi. Mál er til
þess komiS, aS þvílíku linni.“
RUK
73