Blik - 01.06.1969, Blaðsíða 124
og hét því, að aldrei skyldi ég láta
grátandi drengi fara frá mér, þegar
ég sjálfur væri orðinn formaSur.
Víst fannst mér þaS, aS ég yrSi
formaSur, enda þótt ég væri svo ónýt-
ur, aS ég gæti ekki hjálparlaust inn-
byrt þorsk. ÞaS gerSi venjulega sá,
sem renndi færi næst mér.
Þessa vertíS (1884) réri ég einu
sinni sem oftar hjá Hannesi Jóns-
syni á Gídeon. Þá réri meS Hannesi
Arni DiSriksson í StakkagerSi, sem
áSur var formaSur á skipi þessu. ViS
vorum „undir Sandi“. Þá hvessti
snögglega á austan svo aS siglt var
heim. Á LeiSinni (innsiglingunni)
hreppti skipiS grunnsjó, og „hljóp“
þaS geipihratt í sjónum. ViS Árni
DiSriksson vorum aftur í skut. Mér
þótti þessi sigling skemmtileg, en bar
ekki skyn á lífshættuna, ef eitthvaS
hefSi út af boriS, t. d. stjórnin á skip-
inu fariS illa úr hendi. Þegar sjórinn
var liSinn hjá, hrópa ég upp og segi:
„0, hvaS þetta var gaman!“
Þá sagSi Árni DiSriksson: „Þú
verSur einhvern tíma nógu vitlaus“.
Hann sagSi þetta þannig, aS ég
gleymi því aldrei.
Strókar saman á sjó
Fjórrónir bátar í Eyjum voru kall-
aðir jul. Það orð mun samstofna með
danska orðið jolle og afbökun úr því.
Hér mun gœta áhrifa frá máli skips-
hafna á dönsku verzlunarskipunum
frá tíma einokunartímabilsins.
Unglingarnir Magnús á Vesturhús-
um og Vigfús Jónsson frá Túni (síð-
ar búandi að Holti við Asaveg) réru
saman til fiskjar sumarið 1884. Báðir
þá innan við fermingu.
SumariS eftir þessa vertíS fór ég
svo aS róa á hinum svo nefndu jul-
um. Helzt var þaS meS strákum á
mínu reki. ViS grófum upp fjöru-
maSk, fórum í skeljafjöru eSa höfS-
um fuglainnyfli, fuglaslóg, í beitu.
Oft fiskuSum viS allvel, — helzt smá-
fisk og keilu. Stundum fengum viS
lúSu í svo þungan drátt, aS ég varS
fljótlega aS biSja Vigfús aS hjálpa
mér.
Um haustiS þetta sama ár rérum
viS Vigfús á Hóls-julinu og rérum
helzt út á víkina suSaustur af Kletts-
nefi. Þar fiskaSist oft mikiS af lúSu,
sérstaklega á haustin. Vigfús andæfSi,
en ég var undir færi. Einn daginn
höfSum viS fengiS 8 lúSur og nokkr-
ar þeirra um og yfir 100 pund (50
kg), en aSrar voru smáar. Vigfús
dró undir íburS, en ég bar í. En þá
kom 9. lúSan á öngulinn. Þegar ég
vildi bera í hana, steyptist ég á höf-
uSiS í sjóinn. Mér skaut fljótlega
upp, og náSi ég í bátinn. LúSan var
enn föst á færinu. Þegar Vigfús sér
mig hanga á bátnum, segir hann: „Á
ég ekki aS bjarga lúSunni fyrst inn
í bátinn?“
Eg hafSi heyrt margar sögur um
þaS, aS í sjónum væru margskonar
ófreskjur, þar á meSal hákarlar og
hvalir, sem væru hinar verstu mann-
ætur. Og mér fanst þá, aS eitthvaS af
þessu illþýSi hlyti aS vera rétt komiS
aS mér til þess aS gleypa mig. Þess
vegna baS ég Vigfús aS meta mig
meir en lúSuna og innbyrgSa mig
122
BLIK