Blik - 01.06.1969, Blaðsíða 56
hana Guðrúnu Ásmundsdóttur, vinnu-
konuna í ,,factorshúsinu“. Hún var
—aðeins 17 ára, gerSarleg, myndar-
leg og kröftug. „Factorinn“ hafSi lát-
iS aS því liggja orS viS SigurS heyki,
aS verzlunin mundi hækka viS hann
kaup, ef hann staSfesti ráS sitt sem
fyrst og ekki sízt, ef ástir tækjust
meS honum og henni GuSrúnu Ás-
mundsdóttur, vinnukonunni, hinum
mikla kvenkosti.
Á þessa leiS hafSi factorinn kom-
izt aS orSi viS SigurS beyki Ólafs-
son, er hann vildi sannfæra hann um
hiS fagurgerSa og fullmótaSa konu-
efni hans, sem aSeins beiS þess aS
mega segja jáiS, — játast ástum
beykisins: „Fanden gale mig, tú tarf
faa tag i ein kæraste, sem er kraftig
og fínn í Töjet, han er född og voks-
en frem, einn fínaste stúlkur í heile
Höndlunarstaden. TaS er Gudrun As-
mundsdotter.“ SíSan bætti hann viS
þessum orSum eftir dálitla umhugs-
un: , Jeg mener det godt med dig“.
ÁSur en SigurSur heykir hafSi
áttaS sig, voru þau GuSrún og hann
harStrúlofuS. Dásamlegt var þaS og
hún veitti honum allt, sem hún gat
honum í té látiS. MeginiS af hinu
fékk hann hjá verzlunarstjóranum,
sem var í sjöunda himni, — enginn
eins og hann —■ hvernig sem á því
stóS.
Um haustiS, í nóvember 1824, ól
GuSrún unusta sínum fyrsta barniS,
þá liSlega 17 ára. Sumir stungu sam-
an nefjum um þaS, aS meSgöngutími
hennar væri svona í styzta lagi miSaS
viS komu beykisins heim í „Höndl-
unarstaSinn“. En hvaSa tíma hafSi
sigldur beykir meS hækkandi laun
í öSrum vasanum og einlæga vin-
áttu verzlunarstjórans í hinum til
þess aS gera sér grein fyrir náttúru-
legum meSgöngutíma kvenna? Ekki
gengu ærnar lengur meS en 5 mán-
uSi. ÞaS vissi SigurSur BreiSfjörS
Ólafsson meS vissu frá því aS hann
var smali. Til ánna var hleypt um
áramótin og bændurnir fengu full-
þroskuS lömb úr þeim í maílokin
eSa þar um bil.
SigurSur BreiSfjörS Ólafsson
kvæntist GuSrúnu barnsmóSur sinni
og unnusta 30. apríl 1826, enda var
hún þá vanfær aS öSru barninu, aS-
eins 19 ára gömul.
Þessi beykishjón í „Ytri-Höndlun-
arstaSnum“ á EskifirSi eignuSust
saman 10 börn á fyrstu 20 árum sam-
lífsins.
Þegar þriSja barniS var fætt, sagSi
SigurSur BreiSfjörS Ólafsson beykir
börnin sín til sveitar. Taldi sig þá
ekki lengur geta séS þeim farborSa.
Þó var hann ekki alls kostar ánægSur
meS sjálfan sig í þessum viSskiptum
viS sveitarsjóSinn. Var ekki alveg
viss um, nema einhver kynni aS
leggja honum þessi viSskipti út til
lasts. Þess vegna skipti hann um
„ættarnafn“. Og nú skyldi vera veru-
lega danskur blær yfir því. Hann kall-
aSi sig Hjörth. Herra SigurSur
Hjörth Ólafsson beykir og frú
Hjörth: Undursamlegt var þaS!
Og svo hélt frú GuSrún Ásmunds-
dóttir áfram aS ala honum börnin,
og þau voru svona hér um bil jafn-
54
BLIK