Blik - 01.06.1969, Blaðsíða 137
hvíldu yfirskipsmenn þá, er andæft
höfðu.
Mjög þótti ákjósanlegt aS fá góS-
an byr og hagstæSan úr höfn, en þó
enn betra aS fá bann í land.
Löngum þótti þaS ánægjulegt aS
sigla í góSum og hagstæSum byr á
góSu og skemmtilegu skipi. Þá átti
þaS stundum sér staS, aS hagyrS-
ingar tóku til aS yrkja og létu þá í
Ijós gleSi sína og nautn, — þá mestu
eSa næstmestu, sem þeir nutu á lífs-
leiSinni. Eg birti hér tvær vísur af
mörgum:
Að sigla á fríSum súðahæng,
segja lýðir yndi;
blakki ríða og búa í sæng
baugahlíðar undir væng.
Að sigla á fleyi og sofa í meyjarfaðmi
ýtar segja yndið mest, —
og að teygja vakran hest.
1 norSanátt var oft siglt undir
Sand á stærri skipunum, þó aS ein-
rifa þyrfti. Stundum kom þaS fyrir,
„aS siglt var í Iogni“, þegar komiS
var austur meS Sandi.
Eitt sinn sigldum viS frá Faxaskeri
meS öllu einrifuSu og fyrir ElliSaey
aS norSan. Þegar viS komum skammt
austur fyrir eyna, varS aS rifa meira.
Þannig var haldiS áfram um hríS. —
Enn hvessti. AS síSustu var rokiS
orSiS svo mikiS, aS ekki þoldi nema
meS einu segli tvírifuSu. MeS þessari
seglpjötlu sigldum viS undir Bjarn-
arey. Þá fór heldur aS lægja. Lfndan
Bjarnarey sigldum viS meS öllu tví-
rifuSu.
Þegar viS svo ætluSum aS draga
niSur segl á Víkinni, stóS allt fast af
gaddi, svo aS seglin náSust illa niS-
ur, enda var frostiS 13 stig.
Þennan sama morgun komust tvö
skip, sem höfSu veriS all-langt á
undan okkur, í logn fram af Holts-
vörSum. Fengu þau þar nægan fisk,
en tóku aSeins hálffermi. Sigldu þau
svo út meS Sandi og hleyptu síSan
„út í Eyjar“, þegar þau áttu nógu liS-
ugt aS sigla.
Landkrabbar á sjó
Eitt sinn rérum viS í norSan blæ
og ládauSum sjó. Þegar viS vorum
aS fara út LeiSina, urSum viS þess
varir, aS stór síldartorfa óS undir
Heimakletti nokkru utar en móts viS
HringskeriS. ViS héldum á síldar-
torfuna. Þarna renndum viS færum
og drógum fljótlega um 600 fiska.
Eftir stutta stund komu tvö jul mönn-
uS verzlunarmönnum til okkar ,og
renndu þeir færum þarna.
Skyndilega tók aS brima af austri.
FormaSur, sem var aS koma af
sjó, ráSlagSi verzlunarmönnunum á
julunum aS flýta sér í land, ef þeir
vildu komast inn LeiSina vandræSa-
og áhættulaust. ÞaS gerSu þeir.
„Aðgæzluverð Leið"! „Óíær Leið"!
Okkur rak út undir Klettshelli og
vorum þá orSnir létthlaSnir. Þá var
komiS svo mikiS brim, aS boSuS
hafSi veriS „aSgæzluverS LeiS“ meS
einu flaggi. BrimiS jókst látlaust,
svo aS viS höfSum uppi og féllum á
árar inn LeiSina. Þegar viS vorum
staddir utantil á „grynnstu Iegu“,
BLIK
135