Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 39
37
er dó á Vífilsstöðum fyrir 2 árum síðan eftir stutta dvöl þar. Drengur
i ára: Bróðir hans, 11 ára, er og hefir verið -f-» síðan hann kom í
skóla. Móðirin fremur veikluleg og heilsulítil. Hefir þó aldrei veikzt
af berklum og virðist við athugun ekki berklaveik. Aðrir koma þó
ekki til greina á heimilinu, sem smithætta getur stafað af. 7 ára
drengur ættaður úr Arnarfirði: Veiktist á 2. ári af adenitis tb. Er
síðan hraustur og sterklegur. Foreldrar hraustir.
Farskólinn í Haukadal: Af 18 nemendum reyndist 1 P +,
eða 5,6%. Telpa, 11 ára, dóttir kennarans: Bróðir hennar, 9 ára, er
P +• Telpan fékk erythema nodosum fyrir 2 árum. Faðirinn dvaldi
- ár á Vífilsstöðum. Fær síðan pneumothorax á 6 vikna fresti. Er
við sæmilega heilsu, en þolir þó eigi mikið erfiði.
Farskólinn að Núpi: Af 8 nemendum reyndust allir P -4-,
eða 0%. Var svo síðasta ár. Má það heita furðulegt, því að í þessu
umdæmi eru 2 gömul berklaheimili. Þaðan eru þó engin börn á
skólaaldri.
Farskólinn að Hrauni í K e 1 d u d a 1 : Af 7 nemendum
reyndust 2 P +, eða 28,6%. Eins og að undanförnu er þessi skóli
svartasti bletturinn í héraðinu. 10 ára drengur: Faðirinn dó úr berkl-
um. 13 ára telpa: Börn frá þessu heimili, sem er gamalt berkla-
heimili, hafa öll reynzt P +. Þó sækja skólann nú 2 börn yng'ri, sem
bæði reyndust P
Farskólinn í Hvammi: Þar reyndust allir P 13 nem-
I’ +, eða 7,7%. 13 ára gönnil telpa: Lá hér á sjúkrahúsinu fyrir
• > árum vegna peritonitis tb.
Farskójinn í Hvammi: Þar reyndust allir P -h-, 13 nem-
endur alls.
Utkoma í öJlu héraðinu verður því á þann veg, að af 149 skóla-
hörnum reynast 16 P +, eða 10,7%. Fer + talan heldur minnkandi
frá ári til árs, og engum nemanda hefir verið bönnuð skólavist
vegna berlcla.
Flateyrar. Eins og undanfarið gerði ég Pirquetrannsókn á öllum
skólabörnum, þar sem ég kom því við. Ég gat ekki komið því við á
^ skólastöðum. í aprilmánuði kom Óskar Einarsson læknir á veg-
um heilbrigðisstjórnarinnar til að athuga útbreiðslu berklaveiki og
leita að áður ófundnum berklasjúklingum í héraðinu. Hann hafði
uieð sér röntgentæki til gegnlýsingar. Bæði með því að gera tuber-
búlínpróf á ungum börnum (sem hann gerði í Súgandafirði, en ég
í Onundarfirði) og með því að leita að virkum berklum á annan
hátt, og voru allir grunsamir skoðaðir. 1 sjúklingur fannst, sem
hefir ekki verið skráður. Þar sem Óskar er þaulkunnugur í hérað-
inu, mætti vænta þess, að margir sjúklingar með virka berkla væru
ekki ófundnir í héraðinu eftir þessa leit. Túberkúlínpróf var gert
á nær öllum skólabörnum. Útkoman svipuð og undanfarin ár.
Ögur. Engir berklaveikir nú í héraðinu, mér vitanlega. Moropróf
var gert á öllum skólabörnum, sem til náðist, þ. e. á 116 af 123 og
niörgum yngri börnum. Innan skólaaldurs var af 29 1 Moro +,
5 ára drengur. Fannst skýring á því tilfelli fljótlega, þar sem það
Varð vitanlegt, að stúlka með opna berlda hafði dvalið á heimilinu