Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 111
109 Reijðarfj. Meðferð þurfalinga er góð. Berufi. Meðferð þurfalinga virðist sæmileg eða ekki verri en hinna, sem streitast við að vera sjálfbjarga. Vestmannaeyja. Meðferð þurfalinga yfirleitt góð, þó að oft kenni skilningsleysis á högum þeirra eins og' sjálfsagt víðar. Eyrarbakka. Meðferð þurfalinga góð, enda hafa þeir flestir fulla einurð á að ganga eftir því, sem þeir girnast. Það er víst, að margir, sem reyna að standa á eigin fótum, verða að sætta sig við verri aðbúð en þurfalingunum er boðin. Keflavíkur. Meðferð þurfalinga góð. 14. Ferðalög héraðslækna og læknisaðgerðir í heimahúsum. Læknar minnast á fátt eitt undir þessari fyrirsögn og gæti þó orðið fróðlegur póstur. Þessa eins er getið: Svarfdæla. Sjómaður í Hrísey var að aka síldarbörum, er hann fékk snögglega svo ákafan sting í kviðinn, að hann hné xit af ofan á börurnar. Eftir nokkra umhugsun og efasemdir var símað eftir flugvél, sem kom að vörmu spori, og flaug ég með sjiiklingnum tii Akureyrar. Var kviður opnaður í snatri. Reyndist komið gat á maga, senx var saumað saman, og batnaði sjúkiingnum. Leið honunx ágæt- lega á leiðinni eftir ástæðum, og get ég eftir þetta ekki hugsað xnér þægilegri flutning' á mikið veikum sjúklingum en þetta. 15. Slysavarnir. Læknar láta þessa getið: Svarfdæla. Hér eru 2 deildir, karla og kvenna, úr Slysavarnarfé- iagi íslands. Þær starfa með svipuðum hætti og' tíðkast mun annars staðar á landinu: Öryggistæki í bátum, björgunartæki á bryggjum, hrimlendingarbátur, „Björgunarskútusjóður“ o. s. frv. Þess xxxá sér- staklega geta, að deildin hefir beitt sér fyxúr leiðbeiningum um götuumferð, skyldunámi i sundi fyrir skólabörn og' komið til leiðar, að aðaldyrum samkomuhúss á Dalvík var brevtt þannig, að hurðir opnast nú út. Vestmannaeyja. Slysavarnardeildin Eykyndill starfar að siysavarn- armálum af áhuga og' kappi. Konur standa að félagi þessu og afla sér fjár með ýmiss konar skemmtunum, og er því fé svo varið í þágu slysavarna hér við land. Björgunarfélag Vestmannaeyja starfar eins og undanfarið. 16. Tannlækningar. Læknar láta þessa getið: Höfðahverfis. Mikið er um tannskemmdir, og láta fáir gera við tennur sínar. Aðallækningin verður því að vera sú að draga úr sjúk- lingunum skemmdu tennurnar, og þó að ég bendi mönnum á, að réttara sé að þeir láti gera við skemmdirnar, vilja flestir heidur losna við þær en fara til Akureyrar og láta þar gera við þær. Reykdæla. Mjög væri það æskilegt, að tannlæknir gæti komið liingað árlega og dvaiið stuttan tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.