Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 109
107 Sennilega er það að raestu upp étið á vorin. Á þeiin tíma og t'yrri liluta sumars eru peningavandræði yfirleitt og auk þess mjólkurleysi. I'ess niá geta, að á framan nefndu 7 mánaða tímabili voru afarmikil veikindi (inflúenza), er lögðust einna þyngst á börn, og gæti verið, yð þyngdaraukinn hefði ella orðið meiri. Akureyrar. Héraðslæknir var ráðinn skólaiæknir við barnaskóla A] •cureyrar frá 1. maí 1938 til 1. maí 1939. Sú breyting var gerð á starfi skólalæknisins, að hann væri til viðtals í skólanum að minnsta kosti 2 tíma í viku, annan daginn fyrir bádegi, en hinn daginn eftir hádegi og athugaði þar þau börn, er kennarar eða hjúkrunaikona skólans vildu láta skoða, svo og ef kennarar eða foreldrar barnanna vildu leita ráða eða aðstoðar skólalæknis viðvíkjandi börnunum. Síðast á árinu 1938 voru fengnir 2 kvarzlampar (háfjallasól), og voru þeir báðir teknir til notkunar í skólanum fyrri hluta desember- mánaðar. Höfðahverfis. Skoðað hefi ég skólabörnin tvisvar: í byrjun hvers riámsskeiðs og svo aftur í lok þess, auk þess athugað nokkrum sinn- um á vetrinum, hvort þau hefðu óþrif. í byrjun og lok hvers náins- skeiðs hafa börnin verið vegin og mæld, og hafa komið í Ijós hjá þeim góðar framfarir. Bætt hefir verið timburforskyggni við skóla- lnisið, sem er að flatarmáli (gólfflötur) 2,25 X 1.45, og einnig var settur línóleumdúkur á stofu, þar sem börnin leika sér í frímínútum. Upphitun í skólahúsinu er ekki í sem beztu lagi. Börnin lengdust að meðaltali um 1,64 cm og þyngdust um 1,66 kg á 3 mánuðum. Lýsi fengu öll börn í skólanum í vetur. Öxarfj. Ýmsar breytingar urðu í skólamálum á árinu. Skólahús var byggt á Raufarhöfn, og var það óumflýjanlegt. Ivennarabústað- ur var byggður í Núpasveit. Við skólahúsið í Öxarfirði var byggt samkomuhús, sem og á að vera skólanum að einhverju g'agni (leik- fimissalur). Hróarstungu. Yfirleitt er reynt að koma skólunum fyrir á skárstu stöðunum, sem völ er á. Enn er þó langt frá, að fyrir þessu sé séð á fullnægjandi hátt, og er því ekki hægt að segja annað eða rneira en að ástandið í þessum efnuin sé viðunandi eftir atvikum. Reyðarfj. Skólaskoðun fór fram á öllum kennslustöðunum í byrj- un skólaársins. Skólahúsið á Eskifirði hefir verið mikið bætt innan og utan, og er verið að lagfæra meira. Börnunum gefið lýsi seinni part vetrar. Fáskrúðsfj. A Höfðahúsum á kennsla að fara fram í litlu íbúðar- herbergi, scm einnig er sofið í. í Hafnarnesi var ætlunin að kenna í kaldri, ofnlausri herbergiskytru, sem er ca. 25 m8 að rúmmáli. Berufj. Skólaslcoðun fór fram í byrjun skólaárs eins og venjulega. Farskólastaðir fara batnandi með batnandi húsakynnum yfirleitt. Mikið vantar þó á, að þeir séu góðir. Nokkur hreyfing er í Breiðdal fyrir því að koma á heimavistarskóla fyrir sveitina. Skólahúsið hér í þorpinu er orðið of lílið, en hreppurinn á heljarþröm og hefir ekki efni á að bæta úr því. Vildi svo vel til í haust, að hægt var að fá sæmilega stofu leigða til skólahalds. Barnaskólahúsið reyndist ol' lítið, og var því leigð stofa í prívathúsi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.