Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 36
34 bjóður úr Reykjavík. 1 kona skráð í fyrsta sinn með syphilis. Hafði hún farið til Reykjavíkur vegna hnémeins, sem reyndist vera af luetiskum uppruna. Hafði hún eftir heimkomuna dvalið á afskekkt- um sveitabæ með börnum sínum og stjúpsonum, án þess að á henni hæri annað en eftirstöðvurn í hénu — slettiliður. Á þessu hausti fékk hún svo gumma á mediala enda hægri claviculae, og kom opnun á hnéð. Var hún lögð á sjúkrahúsið hér og liggur þar um áramót. ReyÖarJJ. 1 kona með lekanda (ekki skráð), sennilega ekki nýr sjúklingur. BerufJ. Karlmaður, 22 ára, fékk gonorrhoea. Sýktist á Siglufirði. Er þetta fyrsta tilfelli, síðan ég kom í héraðið. Mýrdals. Maður hér í kauptúninu fékk lekanda af stúlku, sem mun hafa smitazt í Reykjavík án þess að vita af. Voru bæði læknuð. Vestmannaeyja. Sjúkdómurinn er einkum í aðkomufólki á vertíð og' kernur með sjómönnuin á haustin og í vertíðarbyrjun. Ég reyndi uliron við konu, sem hafði þráláta urethritis og endometritis, og' batnaði henni alveg. Eyrarbaklca. Sjúklingar alls 13, þar af 5 fangar á Litla-Hrauni. Hitt eru innanhéraðssjúklingar, 3 karlar og 3 konur og 2 börn (telp- ur 5—10 ára). 2 mannanna höfðu smitazt sinn af hvorri stúlknanna. Hafði ég hendur í hári þeirra þegar í stað og' kom þeim til lækninga. 1 mannanna smitaðist af stúlku úr Revkjavík, sem dvaldi hér á Eyrarbakka um tíma. Þegar inaðurinn kom til mín, var stúlkan farin heim til sín. Ég sendi bæjarlækninum dulmálsskeyti henni við- víkjandi, en um afdrif hennar hefi ég ekkert fengið að vita. Börnin eru systur á sama bænum langt uppi í sveit. Gömul kona úr Reykja- vík, sein ætlaði að vera þar í sumardvöl með dótturdóttur sína, kom ineð smitið, og' litla stúlkan, sem með henni var, mun einnig hafa verið veik. Þegar ég kom á heimilið, voru þessir góðu gestir farnir, en ég gerði ráðstafanir til þess, að þær yrðu teknar til lækninga, og sendi svo litlu systurnar á kynsjúkdómadeild Landsspítalans. 2. Berklaveiki (tuberculosis). Töflur V, VI, VIII og X. Sjúklingafjöldi 1929—1938: 1. Eftir mánaðarskrám: 1929 1930 1931 1932 1933 1931 1935 1936 1937 1938 Tb. pulm. . . 538 407 440 446 471 392 291 304 251 200 Tb. al. loc. . . 457 355 300 279 344 434 293 197 169 120 AIls . .. 995 762 740 725 815 826 584 501 420 320 Dánir .. . ... 214 232 206 220 173 165 149 157 155 106 2. Eftir berklaveikisbókum (sjúkl. , í árslok): 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 Tb. pulm. .. 640 685 585 611 869 917 1064 1028 998 967 Tb. al. loc. . . 349 387 299 401 684 714 764 674 526 511 Alls ... 989 1072 884 1012 1553 1631 1828 1702 1524 1478
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.