Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 115
113 krufningu hafa ekki fundizt nein merki til áverka né sjúkdóms. En greinileg drukknunareinkenni voru á lungum. f>. J. I>-son, 73 ára, ísafirði. Maðurinn var um Jborð í skipi og var að snæða, þegar hann allt í einu fellur fram yfir sig og er örendur. Við krufninguna fannst: Dilatatio et hypertrophia cordis magna. Arteriosclerosis generalisata. Phneu- mothorax sin. spontaneus. Herniae ingvinales bilaterales. Stase-induratio hepa- tis et lienis. Infarctus renis dextrae inveteratus. Ascites. Oedema subcutaneum extremitatum inferiorum. Bronchitis purulenta. Emphysema pulmonum. Glo- merulo-nephritis chronica. 7. G. K-dóttir, 54 ára, Hvik. Undanfarið borið á þunglyndi hjá þeirri látnu. Fannst örend hangandi i snöru um hálsinn í geymsluskúr við hús sitt. Ályktun: Rák- in á hálsinum er auðsjáanlega eftir hengingu og ber öll merki þess, að uin sjálfsmorð hafi verið að ræða. Við krufningu fannst enn fremur greinileg háls- bólga og mikil miltisstækkun, sem bendir til, að sýkingin hafi verið allsvæsin. Er sennilegt, að þessi lasleiki hafi aukið á hið vanalega þunglyndi hinnar látnu og átt sinn þátt í þvi, að hún fyrirfór sér. 8. S. I. G-son, 25 ára, Rvík. Maðurinn fannst með skotsár á höfði á tröppunum á Bergstaðastræti 12 A, og lá marghleypa hjá honum. Hann var fluttur í Lands- spítalann, þar sem hann andaðist litlu síðar. Ályktun: Líkskoðun og krufning leiddu í Ijós, að dánarorsökin var marghleypuskot í gegnum höfuð og heila, þótt ekki fyndust nærskotsmerki (sennilega vegna þess, að sárið hefir verið þvegið vandlega i sjúkrahúsinu). Virðist samkvæmt upplýsingum lögreglunnar enginn vafi geta leikið á því, að um sjálfsmorð hafi verið að ræða. 9. G. G-dóttir, 29 ára, Rvík. Varð fyrir árekstri af bíl. Lögð inn á Landsspítalann, þar sem hún dó 3 dögum siðar. Ályktun: Líkskoðun og krufning hafa sýnt, að hin látna hefir orðið fyrir mjög miklum áverka, sem aðallega hefir hitt höfuðið vinstra megin og vinstra fót neðan við hnéð, svo að sköflungurinn hefir brotnað og sperrileggurinn tvíbrotnað. Áverkinn hefir þó líka komið á hægri fót, eins og sást af hinu mikla mari þeim megin. Gæti þetta komið heim við, að biilinn hefði ekið heint á stúlkuna, þar sem hún var að ganga yfir götu, þormur bíls- ins rekist á vinstri fót neðan við hnéð, en ferðin á bílnum svo mikil, að stúlkan keyrðist um koll, og höfuðið skellur á vélarhúsinu. Dánarorsökin er heilablæð- ingarnar, sem hlotizt hafa af hristingnum, sem sýnilega hefir verið mjög mikill. Beinbrotið á vinstra fæti er svo mikið, að það getur hafa átt sinn þátt í dauðdaganum. 22. Sótthreinsanir samkvæmt lögum. Tafla XIX. Samkvæmt sótthreinsunarreikningum, sem borizt hafa landlæknis- skrifstofunni, hefir sótthreinsun heimila farið 339 sinnum fram á árinu á öllu landinu, og er tíðasta tilefnið skarlatssótt (55,7%), þá berklaveiki (37,2%), en önnur tilefni fágæt. 23. Framfarir til almenningsþrifa. Læknar láta þessa getið: Hesteijrar. Nokkur drög voru lögð til rafvirkjunar í Hesteyrará. Áætluð 20 kílówatta stöð, er mundi kosta ca. 25 þúsund krónur (lausleg áætlun). Blönduós. Unnið að hafnargerð á Skagaströnd, og auk þess reisti Kaupfélag Skagstrendinga með ábyrgð sýslusjóðs hraðfrystihús fyrir fisk, síld og kjöt. Kaupfélag Húnvetninga á Blönduósi fullgerði á ár- inu kornmyllu allfullkomna, sem gengur fyrir rafmagni, svo að hægt er að fá þar nýmalað korn og hveiti, sem verður að vísu nokkru dýrara en hið útlenda mjöl, en einnig betra. Félagsrefabú voru sett á s.tofn í Engihlíðarhreppi. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.