Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 63
61
pepsia) 4, hydrocele testis 1, acrocyanosis 1, ichtyosis 1, andlits-
lömum 1, skarlatssótt 1, hypospadia 1, heyranlegar hreytingar viö
hlustun á lungum 28 barna og á hjarta 6 barna. Ekki fundust
neinir berldasýklar í þeim 3 börnum, er vikið var úr skóla vegna
berklaveiki, en röntgenologiskar breytingar voru svo miklar að sjá,
að rétt þótti að láta þessi börn fara á heilsuhæli. Öll börnin í Glerár-
þorpsskóla, sem voru jákvæð við berldaprófun, voru gegnlýst og
aðgætt blóðsökk, og var ekki infiltratio í lungum á neinu þeirra
eða merki um svo virka berklaveiki, að ástæða væri til að vísa
þeim lír skóla. U t a n Akureyra r (331 barn): Sjóngallar 50, heyrn-
ardeyfa 2, stælckaðar tonsillur 32, eitlaþroti 83, hryggskekkja 19,
skekkja á brjósti vegna gamallar rachitis 7, stethoscopiskar breyt-
ingar við hlustun á lungum 6, horuð og léttari en aldurinn benti
til voru 32, adipositas 1, urticaria 6, psoriasis 1 og hormontruflun
1 (kretin). Hvað tannskemmdum viðvíkur, eru þær áberandi meiri
á Akureyri og í Glerárþorpi en í öðrum skólum héraðsins. í skól-
anum í Glerárþorpi voru 3 börn frá 2 heimilum með scabies, og
fengu allir á þessum heimilum scabieskúr. Þar með var þessi kláðí
úr sögunni. Einnig var áberandi inikið af lús í þessum skóla.
Höfðahverfis. Af 34 skólabörnum höfðu 7 hyphertropia tonsillar.
og 2 scoliosis. Annars voru börnin hraust. Nit var minni í börnun-
uin í lok hvers skólanámsskeiðs en við byrjun þess, og' fór börnun-
um yfirleitt vel fram. Berklapróf var gert á þeim, og reyndust öll
neikvæð. Heilsufar í skólanum yfirleitt gott. Mest bar á tannskemmd-
nm. Nokkuð bar á eitlabólgu á hálsi, enda ekki óeðlilegt, þar sem
mikið er um tannskemmdir.
Reykdæla. Skólabörn munu hafa nokkurn veginn sömu kvilla og'
fullorðnir, auk þess sem maður tekur sérstaklega eftir hy]>er-
trophia tonsillar. Adenitis 66, tonsillitis 42, scoliosis 5.
Öxarfj. Börn alls 151. Stækkaðir kokeitlar 15 börn. Er þá miðað
við, að þær nái miðja Ieið að úf eða meir. Eitlaþroti á hálsi 5 (óvernl.
skemmdar tennur, lús), otitis med. chronic. 1, seq. poliomyelit. 1,
seq. scabiei 1 (þ. e. í lækningu). Hraustlegust voru börnin í Öxar-
firði. Það er og veðursælasta sveitin, og þar er gefið lýsi i skólan-
um. Þá í Kelduhverfi. í Presthólahreppi (Raufarhöfn og Núpasveit)
há þeim útkjálkaskakviðri og sólarleysi, svo og sífelldar farsóttir
kringum hafnirnar. Á Fjöllum einhæf fæða.
Vopnafj. AUs 76 skólabörn. Heilsufar ág'ætt á öllum skólastöð-
unum. Ekkert barn með smitandi kvilla. 17 börn liöfðu lítilsháttar
eitlaþrota á hálsi, sem ætla má, að hafi aðallega stafað af tann-
skemmdum og óþrifum í höfði. Mikla stækkun á kokkirtlum —
hypertrophia tonsillar. höfðu 4 börn, en 2 minni háttar stækkun.
Af hörnum þessum voru enn fremur 8 nokkuð eða áberandi fölleit
(anaemia?). Holdafar barnanna virtist mér þannig, fljótt á litið:
ágætt 13, gott 18, miðlungs 34, laklegt 11.
Hróarstungu. Tannskemmdir og óþrif standa enn efst á baugi.
Vegetatio adenoid. 1, atheroma 1, blepharitis 8, bradycardia 3,
catharrus resj). ac. 3, conjunctivitis 8, defectio visus 14, e])ilepsia
1, adenitis colli (non th.) 15, granuloma 1, facies adenoid. 1, hyper-