Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 98

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 98
96 salerni eru áætluð í þessum nýbyggingum — en þó ekki alls staðar sett upp, sízt strax — þykir hentugra að nota klefann til annarra þarfa fyrst í stað. Fjósin þykja yfirleitt víða nothæf enn þá. Annars er yfirleitt flutt í nýju húsin undir eins og þau eru fokheld, en allt ófullgert bæði að innan og utan. Stafar þetta bæði af því, að gamli kofinn er alveg kominn að hruni, og svo af hinu, að lánsféð er á þrotum — og getan ekki meiri i svipinn. Leiðir þetta oft til þess, að húsin verða seint eða aldrei fullgerð. Getur oft verið mikið vafa- mál, hvort hefði verið betra að haldast við í gömlu torfbæjunum, þótt lélegir væru, því að þeir voru þó oftast hlýrri en þessi köldu og oftast röku, illa upphituðu nýju steinhús. Seijðisfí. Eitt nýtízku steinsteypuhús í fúnkis-stíl var byggt á árinu. Reijðarfí. Húsakynni lík og áður. 2 ný íbúðarhús byggð á árinu auk stórs og vandaðs verzlunarhúss. Menn hirða betur um hús sín og lóðir en áður var. Miðstöðvar mjög víða í húsum á Eskifirði og raf- veitan bætt til muna. Vatnssalerni víða. Þrifnaður er sæmilegur og víða góður, einkum á Reyðarfirði, þar sem rafmagn er notað bæði til hitunar og eldunar auk ljósa. Berufí. 1 nýtt hús var byggt á árinu úr timbri. Húsakynni í sveitum eru víða að verða sæmileg. Hafa þau sérstaklega batnað, síðan lögin uin endurbyggingu sveitabæja komu til framkvæmda. Hér í þorpinu hafa hús yfirieitt gengið úr sér vegna getuleysis eigenda að því er snertir viðhald þeirra. Liggur ekki annað fyrir en að þau fúni niður, ef svo heldur áfram til lengdar. Hornafí. Eins og undanfarin 3—4 ár var alhnikið um nýbyggingar bæði yfir fólk og fé, og fækkar óðum torf- og timburkofum. Vestmannaeyja. Á árinu hefir holræsa- og götugerð þokað tölu- vert áfram —- unnið að því í atvinnubótavinnu að haustinu til. Lítið byggt af nýjum húsuiu. Eyrarbakka. Talsvert er byggt, ýmist úr járni og' tiinbri eða þá úr steini. Það má heita sameiginlegur galli á steinhúsunum vel flest- um, að þau eru bæði köld og' saggasöm. Slaginn er oft svo mikill, að allt rennur út. Þetta virðist vilja við brenna, þótt reynt sé að vanda allt vel til bygginganna. Vafalítið stafar rakinn að verulegu leyti af ónógri upphitun. Miðstöðvar eru að vísu oft látnar í hús- in, en fólkið hefir ekki afl á að kynda að neinu gagni, og' kemur því sá góði útbúnaður fyrir ekki. Grímsnes. Húsabyggingar hafa verið nokkrar eins og undanfarin ár. Eru íbúðarhús nú byggð miklu vandaðri en fyrr. Keflavíkur. Húsakynnum fjölgar töluvert í héraðinu, sérstaklega í Keflavík og nokkuð í Garðinum, og' eru sum í nýjasta stíl. Þrifnaður fylgir og þessum nýju húsum, en við verbúðirnar gleymist þrifn- aðurinn, þegar sjósóknin er sem áköfust, enda eru sumir sjóskúrarnir óheppilega byggðir til þess að auðvelt sé að þrífa þá eða í kringum þá. 5. Fatnaður og matargerð. Mataræði fólks færist árlega til betra horfs að því leyti, að ný- metisneyzla eykst og þar á meðal garðávaxta og' grænmetis. Mjólkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.