Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 38

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 38
36 vík þá starfsemi. Heilsuverndarstöð Akureyrar ráðstafar berkla- sjúklingum til vistar á Kristneshæli og Akureyrarsjúkrahúsi. Alls hafa verið rannsakaðir á landinu í berklavarnaskyni á vegum berklayfirlæknis (þar með taldar heilsuverndarstöðvar) 6436 manns á árinu. Þar af höfðu virka berklaveiki 437 (6,8%)- Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Skipaskaga. Af þeim 8 börnum, sem áður voru P -4-, en nú P +, voru 6 af berldaheimilum, eða náin skyldmenni þeirra höfðu dáið úr berklaveiki. Samkvæmt fyrirmælum berklayfirlæknis voru einnig Pirquetprófuð yngri bcirn í kauptúninu, frá 1 til 6 ára (skólaskyldu)- aldurs. Þau voru alls 223, og reyndust 9 þeirra P +, eða 4,0%. Borgarfj. 2 sjúklingar, sem dvalið höfðu á Vífilsstöðum með pneumothoraxmeðferð, voru sendir heiní og fengu pneumothorax hér. Tæki útbúin á Vífilsstöðum. Ólafsvikur. Berklasjúklingum fer nú mjög fækkandi í héraðinu. Dala. Berklapróf gert á öllum skólabörnum eins og að undanförnu. Regkhóla. I samráði við berltlayfirlækni og eftir heiðni hans ferð- aðist héraðslæknirinn um nokkurn hluta héraðsins til þess að berkla- prófa öll börn og unglinga á aldrinum 1—17 ára. Farið var yfir Geira- dals- og Reykhólahreppa dagana 31. ágúst til 5. september og prófuð öll börn á þessu svæði, 80 að tölu (28 í Geiradalshreppi og 52 i Reyk- liólahreppi). Kom í Ijós, eins og reyndar var fyrirfram vitað, að berklaveiki er lítið útbreidd á þessu svæði. Aðeins 1 barn (drengur 14 ára, að því er virðist frískur) var greinilega + (2 talin +). A (i börnum var árangur óviss. Öll eru þessi börn sæmilega frísk. 3 þeirra fæddust og dvöldu fvrstu árin á bæ, þar sem kona dó úr tb. pulm. fyrir nokkrum árum eftir ca. árs legu. Ekki vannst timi til þess að gera sams konar próf í Gufudalssveit á árinu 1938, en þar liefir einlcum borið á berklaveiki á síðari árum. Flateyjar. Ber'ldaskoðun í Eyjum: Af 20 börnum og eldri, 3—21 árs, voru 19 -4-, en 1 + (15 ára stúlka af Barðaströnd). Við Pirquet- próf á 48 skólabörnum reyndust 46 -4-, en 2 +, og' eru bæði siðast töldu tilfellin ný, en bæði börnin eru aðkomin, en búsett hér í Flatey. Hefir annað þeirra haft vafasama jákvæða reactio í mörg ár. Hitt hygg ég, að hafi orðið fyrir smitun í fæðingarhéraði sínu (Hafnarfirði). 2 systkini þess eru bæði ~. Fyrra barnið hygg ég, að hafi smitazt einnig í sínu fyrra héraði (Patreksfirði). Það hefir alltaf verið fram- faralítið og kregðulegt þangað lil siðastliðið ár, en þá var það líka orðið full-positivt. Þingeyrar. Pirquetprófun skólabarna. Farskólarnir í Auð- kúluhreppi í Arnarfirði: Af 22 nemendum reyndust 2 P -j-, eða 9,1%: 11 ára telpa á prestsetrinu Rafnseyri. Hefir verið + 2 undanfarin ár. 10 ára drengur í Hokinsdal. Hefir eigi áður sótt skóla. Faðirinn berklaveikur. Hefir dvalið á sjúkrahúsum hér og á Vífils- stöðum. Var þungt haldinn, en nú við dágóða heilsu. Hefir dvalið heima hjá sér undanfarin 2 sumur og unnið létta vinnu. Barnaskólinn á Þingeyri: Af 68 nemendum reyndust 10 P +, eða 14,7%. Af nýiiðum skólans reyndust 3 +. Telpa 8 ára: Hefir dvalið hér á sjúkrahúsinu vegna tb. primaria. Dóttir manns,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.