Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Síða 23

Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Síða 23
FJARÐARFRÉTTIR 23 HÁR flutt í nýtt og stærra húsnæði Hársnyrtistofan HAR í Hafnarfirði flutti nýverið í nýtt og helmingi stærra húsnæði á horni Hjallahrauns og Dalshrauns, en stofan hafði þá verið í liðlega fjögur ár við Strandgötu. Eigandi stofunnar er Hallberg Guð- mundsson hárskerameistari, en með honum hafa starfað Þóra Eiríksdóttir hárskerameistari og Hildur Hauksdóttir nemi. Eftir flutningana hefur svo Kristín Hákonardóttir bæst í hópinn, en hún mun sjá um hárgreiðsluna. Kristín vann áður hjá Dúdda og Matta. HÁR er opið frá mánudegi til föstudags frá klukkan níu til sex. Pantanir í hárgreiðslu eru teknar í síma 53955. Myndin sýnir Hallberg ásamt starfsliði Hársnyrtistofunnar HÁR. (Ljósm. M. Hjörleifsson) Bíla- og bátasalan Lækjargötu vid Reykjanesbraut .____lODOYÍ™ SÍMI 53233 Sérgrein okkar er Við erum ekki stórir,en þekktir fyrir vandaða vinnu og hagkvæm verð. Hafðu sambanck við gerum tilboð og veitum þér allar frekari upplýsingar um glugga- og hurða- smíði. GLUGGA-OG HURÐASMIÐJA SIGURÐAR BJARNASONAR Dalshrauni 17, HafnarfirÖi, simi-53284. Verslunin ÁLFASKEIÐ auglýsir opnunartíma um páskana: Skírdag: opiö frá kl. 10 - 21 Föstud. langa: lokaö Laugardag: Opið frá kl.10 - 21 Páskadag: lokað Annan dag páska: Opiö frá kl. 10 - 21 Verið velkomin Ve rs I u n i n ALFASKEIÐ Álfaskeiöí 115 Hafnarfirði & 52624 KREDITKORT VELKOMIN Sumarfatnaður á börnin. Hagstætt verð. * Ný sending af kvenblússum, kjólum, buxum og bolum. Verslunin Bombey/Amor Reykjavíkurvegi 62, símar 54600 - 54630

x

Fjarðarfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.