Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 112
— 110 —
1967
Hverfishjúkrunarkonur.
Hverfishjúkrunarkonur fóru í samtals 10916 vitjanir á heimili til
eftirlits með 1657 bömum.
Tala barna, yngri en Bja mánaða, sem voru undir eftirliti um ára-
mót, var 404.
Mæðmdeild.
Á deildina komu alls 2097 konur, en tala skoðana var alls 11059.
Meðal þess, sem fannst athugavert við skoðun:
3 konur höfðu blóðrauða 40—49%
24 — — — 50—59%
331 — — — 60—69%
1369 — — — 70—80 %'
1727 konur höfðu því blóðrauða 80% eða lægri.
46 konur höfðu hækkaðan blóðþrýsting (140/90 eða hærri, tvisvar
eða oftar), án annarra einkenna.
354 — — bjúg, án annarra einkenna.
132 — — hvítu í þvagi, án annarra einkenna.
74 — — hækkaðan blóðþrýsting, ásamt bjúg og/eða hvítu
í þvagi.
121 — — bjúg, ásamt hækkuðum blóðþrýstingi og/eða hvítu
í þvagi.
67 — — hvítu í þvagi, ásamt hækkuðum blóðþrýstingi og/eða
bjúg.
2 — — jákvætt Kahnpróf.
Á fenffisvarnadeild.
Á þessu ári voru 64 menn frumskráðir, 54 karlar og 10 konur, og'
áttu allir búsetu í Reykjavík, að 13 undanteknum. Auk þeirra leituðu til
deildarinnar 267 sjúklingar frumskráðir á árunum fyrir 1967, og sóttu
þannig deildina á þessu ári samtals 331 sjúklingur, sem meðferðar
naut og fyrirgreiðslu ýmiss konar. Þeir heimsóttu deildina í meðferðar-
skyni samtals í 5599 skipti, og verður því meðaltal heimsókna á mann
16,9 þetta árið. 1 fyrra var samsvarandi tala 17,5.
Húö- off kynsjúkdóviadeild.
Á deildina komu alls 562 manns, þar af 436 vegna gruns um kyn-
sjúkdóma. Tala rannsókna var 2012, þar af 1417 vegna kynsjúkdóma.
Af þessu fólki reyndust:
25 hafa sárasótt, þar af 4 ný tilfelli (9 konur og 16 karlar),
144 — lekanda (54 konur og 90 karlar),
9 — flatlús (3 konur og 6 karlar),
7 — höfuðlús (börn),
119 — aðra húðsjúkdóma (34 konur, 28 karlar og 57 börn).