Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 165

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 165
— 163 — 1967 aukning verður á drykkju, tímann sem hann var á og verður á þessum árum til verulegra árekstra í hjónabandi hans. Það er ekki fyrr en síðustu árin, að hann drekkur jafnvel fleiri daga en einn í einu, þó mun það miklu sjaldnar, eftir því sem bezt verður að komizt. Eftir kvölddrykkju er hann oft svo illa haldinn af „mórölskum" timbur- mönnum næsta dag, að hann liggur fyrir og treystir sér ekki til vinnu. Fyrstu árin drekkur hann ekki nema í félagsskap annarra, en þetta breytist hin síðari árin, og drekkur hann nú oftar einn og líklega mest þannig síðustu mánuði og jafnvel ár. Hann drekkur lengst af venjuleg sterk vín, en eitthvað mun hann hafa drukkið brennsluspritt hin síðari ár, þegar annað var ekki að fá. I daglegu lífi og umgengni við fólk almennt virðist A. af einum vinsæll, öðrum ekki, eins og gengur. Einn segir hann dreng góðan og ágætan í alla staði, annar telur hann óráð- vandan og yfirborðskenndan. Um vaxandi óreglu hjá honum ber flest- um saman, sumir telja hann jafnvel undarlegan í háttum síðari árin, Nokkrir lýsa honum sem „loftkastalamanni“ með háar hugmyndir, sumar góðar, en botninn virðist ætíð detta úr öllu saman. Eftirfarandi er í stórum dráttum tekið úr viðtölum við A. Hann kveðst fæddur og uppalinn á .... hjá foreldrum við gott atlæti og sæmileg kjör. Samkomulag segir hann hafa verið gott á heimilinu. Telur hann sig hafa verið í miklu uppáhaldi hjá foreldrum, einkum föð- ur sínum, og segir hann, að flest eða allt hafi verið látið eftir sér, sem hann fór fram á, og þá lítið tillit tekið til annarra, og á hann þar við systur sínar. Skólaárin ganga tíðindalítið fyrir sig, hann kveðst hafa verið miðl- ungs námsmaður, lauk gagnfræðaprófi 1950 (einkum ca. 7,0) og hugsaði ekki út í frekara nám, fyrr en hann fór í kjötiðn og lauk prófi í henni 1965. Konu sinni kynnist A. haustið 1951, og segir hann kunningsskap þeirra ekki hafa verið með hjónaband fyrir augum. Hins vegar hafi hún orðið ófrísk haustið 1952 og skrifað sér þau tíðindi innan úr ....hvar hún var þá í sumarvinnu. Bar hún sig að vonum illa, kvaðst ekki geta hugsað sér að eiga barn í lausaleik, og fór svo, að þau hófu búskap þá um haustið. Fluttu í fyrstu inn á heimili foreldra A. vorið 1953 í eigin íbúð í sama húsi. Segir hann aðstöðu konu sinnar hafa verið slæma, hún ókunnug á heimilinu, og heldur hafi verið kalt milli tengdamæðgnanna. Sjálfur hafi hann verið á kafi í ýmsum félags- málum og sáralítið heima. Þá þegar byrjar mikil óánægja, sem fyrst og fremst orsakaðist af nefndri fjarveru hans vegna félagsmála. Lítil en vaxandi áfengisneyzla A. verður þeim hjónum einnig til árekstrar. Slitu samvistum 1955 í nokkra mánuði vegna ósamkomulags, og fór A. þá til Kf. á...Tóku þau saman á ný, urðu þar næstu 4 árin. Um hjónaband þeirra fengust í fyrstu ekki upplýsingar um annað (frá báðum) en að það hefði verið gott og í'alla staði til fyrirmyndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.