Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 171
— 169 — 1967 lenti í árekstri við bifreiðina R. ... á Tunguvegi skammt sunnan við Miklubraut í Reykjavík. G. sat á bögglabera reiðhjólsins, er slysið varð. 1 málinu liggur fyrir örorkumat Páls Sigurðssonar tryggingayfir- læknis, dags. 3. júní 1969, svohljóðandi: „Samkvæmt gögnum, sem fyrir liggja, þá varð þessi piltur fyrir slysi hinn 22. september 1964. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna í Reykjavík, og það liggur fyrir vottorð Rögnvalds Þorleifssonar læknis, gert eftir gögnum, sem til eru í slysavarðstofu. Vottoi'ðið er dagsett 12. febrúar 1969 og er svohljóðandi: „Læknisvottorð fyrir G. S-son, f...ágúst 1951, til heimilis að .... Hér með vottast, að í sjúkraskrá G. við Slysavarðstofu Reykjavíkur eru skráðar eftirfarandi upplýsingar: Þann 22. september 1964, kl. 13,25, var komið með G. á Slysavarð- stofuna. Var hann sagður hafa verið á skellinöðru ásamt félaga sínum, er hann varð fyrir bíl. Við skoðun fannst á hægri olnboga 21/2 cm langur skurður, sem saum- aður var saman. Á Röntgenmyndum af mjaðmargrind sáust brot á grindinni (fract. rami sup. et inf. oss. pubis dx.), án verulegrar skekkju á brotstöðunum. G. var sendur af Slysavarðstofunni á sjúkrahús Hvítabandsins." Eins og vottorðið ber með sér, þá var slasaði fluttur á Sjúkrahús Hvítabandsins og var þar til meðferðar hjá Kristni Björnssyni, þáver- andi yfirlækni þar. Það liggur fyrir vottorð Kristins um slasaða. Það vottorð er svohljóðandi: „G. S-son....f.......ágúst 1951, var lagður inn á sjúkrahús Hvíta- bandsins 22. september 1964 frá Slysavarðstofunni, en þangað hafði hann komið kl. 13.25 þann sama dag. Samkv. upplýsingum Slysavarðstofunnar hafði hann skurð á hægri olnboga, hreint skorinn, sem nær inn að búrsunni, sem er óskert. Sárið var saumað þar og gipsspelka sett við handlegginn. Á Röntgenmynd sást brot (eða sprunga) á os ischii & pubis. Sjúklingurinn lá á Hvítabandinu til 10. október 1964, og voru þá verkir við hreyfingar í rúminu horfnir að mestu eða öllu. Fór þá heim, og var ráðlagt að fara að byrja að ganga um með staf“. Einnig liggur fyrir vottorð....sem er starfandi læknir í Reykja- vík, um slasaða. Það vottorð er svohljóðandi: „G. S-son, ... ., hefur leitað til mín á lækningastofu þann 16. októ- ber 1968 vegna höfuðverkjar og stingja í brjósti. Ég hef talið vera um myosur að ræða og gefið Tbl. Tanderil No. 30 skammtað 1 tafla x 3. Að öðru leyti finn ég ekkert skráð hjá mér um þennan sjúkling“. Slasaði kom fyrst til viðtals hjá undirrituðum 10. febrúar 1969. Hann skýrir frá slysi og meðferð eins og fram kemur hér að framan. Kveðst hafa misst af skóla fyrri part vetrar 1964 eftir slysið, en byrjaði að 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.