Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 169
— 167 — 1967 hrekklaus, aldrei til neinna vandræða. Lauk gagnfræðaprófi 17 ára og vann síðan lengst af hjá Kf........... á .... og ......... Var góður starfsmaður á köflum, en vaxandi óstundvísi og óráðvendni gætti síðustu árin samfara vaxandi áfengisneyzlu. Vegna ábyrgðarleysis í starfi verður hann fljótlega var vantrausts á vinnustað, reynir að bæta sig, en tekst ekki nema um tíma, og sækir venjulega í sama horfið aftur, og verður þetta til að valda honum síauknum áhyggjum. Hann fékk snemma áhuga á félagslegu starfi og var mörg ár virkur í ýmsum félögum. Þótti honum takast margt vel, var framtakssamur á köflum og hugmyndaríkur, en botninn datt gjarnan úr öllu saman. Gerði hann sér nokkrar vonir um frama í félagsmálum, einkum á stjórnmálasvið- inu, en þar verður einnig vart ábyrgðarleysis, og á hann vantrausti að mæta. A. stofnaði til hjúskapar um tvítugt, og virðist það hafa verið af lítilli fyrirhyggju. Hann var mikið að heiman vegna þátttöku sinnar í félagsmálum, auk þess hneigðist hann æ meir að áfengi. Olli þetta vaxandi óánægju í hjónabandi og síendurteknum rifrildum. Reyndu þau hjónin lengi vel að ræða vandamál sín, en það endaði jafnan með öðru rifrildi, og loks voru málin ekki lengur rædd. Vaxandi kvíða, spennu og þunglyndis gætti hjá A. síðustu árin, og kemur þetta fram í ýmsum líkamlegum kvörtunum, s. s. höfuðverk, og leitar hann oft læknis vegna þessa. Fékk við því ýmis verkja- eða taugalyf, og lagaðist það aðeins um tíma. Hann var afskiptaminni, fámálli og þyngri á heimili sínu, lá gjaman fyrir, en kom þó alltaf vel fram við börn sín að öðru leyti. Huggunar leitaði A. stöðugt meira í áfengi, leið vel í byrjun drykkju, en svo kom kvíðinn og þunglyndið, samanber niðurstöður sálfræðings. Hann drakk oftast orðið einn hér og þar utan heimilis, lokaði sig af með hugarstríð sitt. Hann varð svartsýnni, fékk oft grát- köst. I slíku hugarástandi var hann í þessi 6 skipti, sem hann olli íkveikjum. Fannst honum sem eitthvert dulið afl, sem hann réð ekki við, fengi sig til þessara verknaða. Niðurstaða okkar er sú, að A. K-son sé taugaveiklaður maður með veikbyggðan persónuleika og óþroskað tilfinningalíf. Hann er hvorki fáviti né geðveikur í þrengri skilningi. Hann hefur misnotað áfengi í síauknum mæli, sjálfum sér og fjölskyldu sinni til skaða. Hann hefur og vanið sig á það í vaxandi mæli að afneita öllum vandamálum sínum, ýta þeim frá sér og jafnvel svo kirfilega, að hann ,,gleymir“ þeim erfið- ustu (sbr. íkveikjurnar). Þegar öll atriði eru metin og allar upplýsingar eru komnar fram, er ekki hægt að sannfærast um það, að þessir verknaðir hafi verið unnir í eins konar þokuvitund, svo nákvæmlega sem A. getur sagt frá, þegar hann hefur „fengið minnið“ að nýju. Ekki er heldur hægt að sannfærast um neitt raunverulegt minnisleysi í þessum efnum, heldur eru yfirgnæf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.