Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 115
113 —
1967
25 karlar og 16 konur, 22 kaiiar og 16 konur fóru, en eftir í árslok voru
37 karlar og 18 konur. Legudagar voru 19632.
1 Lyngási, dagheimili fyrir vangefin böm, starfræktu af Styrktar-
félagi vangefinna, voru 43 böra á árinu. Dvalardagafjöldi var um
12900. (Sjá að öðru leyti töflu, bls. 52—53).
G. Elliheimili.
Rúmafjöldi og aðsókn að ettiheimilum.
Frá fyrra ári Komu á ár. Fóru á ár. Dóu á ár. Eftir v . áramót u 1
l 3 Menn Konur Menn Konur Menn 9 J Menn Konur Menn J Konur j •o 8 75 > Q
Rvík: Ellih. Grund .... 157 37 127 ii 41 ii 42 í 5 36 121 57793
» Hrafnista, DAS .. 285 125 116 37 42 14 19 3 3 145 136 91160
Akranes ... 14 3 10 __ 1 _ _ 1 _ 2 11 4519
Isafjörður . 21 8 10 2 1 2 _ 1 2 7 9 5976
Blönduós . 28 13 10 1 4 _ 1 1 13 13
Siglufjörður 13 2 3 6 3 1 1 7 5 3274
Akureyri: Akureyrar .. 36 10 26 3 6 1 _ 3 5 9 27 12500
» Skjaldarv. .. Neskaupstaður 68 30 32 11 9 6 3 2 3 33 35 23766
6 4 1 1 _ _ _ _ _ 5 1 2031
Hveragerði: Ás 98 20 23 24 52 13 37 _ _ 31 38 21238
Keflavík .. 16 7 5 1 1 _ _ 1 1 7 5 4865
Hafnarfj.: Sólvangur .. 17 6 13 - 1 1 2 5 10 6114
H. Drykkjumannahæli.
Á gæzluvistarhælinu í Gunnarsholti eru 28 rúm og á vistheimili Bláa
bandsins í Víðinesi 19 rúm (sjá töflu XVII). Sjúklingar á Flókadeild
Kleppsspítalans eru taldir með öðrum sjúklingum spítalans, en á deild-
inni teljast nú 24 rúm.
I. Dvalar- og dagheimili fyrir börn og unglinga.
Rvík. 7 dagheimili voru starfrækt, börn alls 714, dvalardagar
112900. 8 leikskólar voru starfræktir, börn alls 1454, dvalardagar
115991. Rauði kross íslands hafði í sumardvöl í Laugarási í Biskups-
tungum 178 börn og að Ljósafossi í Grímsnesi 67 börn. I barnaheimili
Vorboðans í Rauðhólum dvöldust 60 börn, og í sumarheimili Hjálp-
ræðishersins í Elliðakotslandi í Mosfellssveit dvöldust um 30 börn.
Bamavemdarnefnd hafði á árinu afskipti af 119 heimilum vegna
aðbúnaðar 310 barna. Tilefni voru: drykkjuskapur 52, veikindi, hús-
næðisleysi o. fl. 17, margvíslegt hirðuleysi 21. Undir stöðugu eftirliti
nefndarinnar voru í ársbyrjun 44 heimili með 171 barni og í árslok 77
heimili með 226 börnum. Nefndin útvegaði 251 barni dvalarstað um
16