Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 120

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 120
1967 — 118 — Skoðunarferðir heilbrigðisnefndar voru þrjár. Ennfremur voru nokk- ur mál tekin til sérstakrar meðferðar af nefndinni, og má meðal þeirra telja: óþægindi vegna starfsemi Reykhússins að Grettisgötu 50, sæta- fjöldi í veitingahúsum, afgreiðslutími í matvöruverzlunum, skordýra- eyðing, óþægindi vegna rekstrar ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar h.f. við Frakkastíg, neyzluvatnsmál borgarbúa, m. a. í sambandi við fjárhald í nágrenni borgarinnar, frárennslis- og hreinsunannál, flug yfir borginni, fisktrönur í Selási, sorphaugar Reykjavíkurborgar og Álbræðslan í Straumsvík og mengun umhverfis. 2. Húsakynni og þrifnaður. Meindýr. Rvílc. Gefin voru út vottorð um ástand 313 íbúða vegna umsókna um íbúðir eða lóðir, í sambandi við niðurrif og af öðrum ástæðum. Rifnar voru 35 íbúðir, þar af 11 í herskálum. í árslok var fjöldi skráðra íbúða í Reykjavík 22660. Á skrá heilbrigðiseftirlitsins voru 2904 skoð- aðar íbúðir. íbúðir þessar eru að mestu leyti í kjöllurum, skúrum og risíbúðir, eða þar sem sérstaklega þótti ástæða til. 2155 íbúðir teljast ófullnægjandi. I þessum íbúðum bjuggu samtals 2948 börn. Aukning íbúðarhúsnæðis á árinu, nýbyggingar og viðaukar, nam 281812 m3. Eru þetta samtals 806 íbúðir, sem skiptast þannig eftir herbergja- fjölda: 1 herbergi 6, 2 herbergi 153, 3 herbergi 217, 4 herbergi 260, 5 herbergi 122, 6 herbergi 41, 7 herbergi 5 og 8 herbergi 2. Meðal- stærð nýbyggðra íbúða á árinu var um 350 m3. Lokið var byggingu skóla og elliheimila að rúmmáli 27949 m3, verzlunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsa 150669 m3, geymsluhúsa og bílskúra 49336 m3. Eftir efni skiptast húsin þannig: tlr steini - timbri - jámi 482737 m3 17374 m3 18655 m3 Samtals 518766 m3 I árslok voru í smíðum 1577 íbúðir, og voru þar af 821 fokheld eða meira. Á árinu var hafin bygging á 1247 nýrra íbúða. Neyzhcvatn og vatnsból. Heilbrigðiseftirlitið fer ávallt reglulega til eftirlits í Gvendarbrunna og tekur þar sýnishorn af neyzluvatni borgar- búa. Auk þessa voru öðru hvoru tekin sýnishorn af vatni á ýmsum stöðum í borginni. 1 þessu reglubundna eftirliti voru tekin 55 sýnis- horn, og gáfu niðurstöður rannsókna tilefni til athugasenda við 16 þeirra. Þrifnaður. 1 apríl þetta ár voru nýir sorphaugar teknir í notkun við Gufunes og þeir gömlu á Ártúnshöfða lagðir niður. Gatnahreinsun. Vélsópar hreinsuðu og fluttu brott ca. 5785 m3 af götusópi. Ekið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.