Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 166

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 166
1967 — 164 — Þetta breyttist svo smám saman, er á leið viðtölin. Á .... kveðst A. hafa orðið fyrir því að koma að konu sinni í sæng með öðrum manni, kom hann þá óvænt heim úr ferð að sunnan. Hvarf A. að heiman 1—2 kl.st. eftir þetta, og við heimkomu á ný ríkti þögnin og atburður þessi ekki ræddur þá né heldur síðar. Segir hann, að þetta hafi fengið mjög á sig, honum hafi sviðið þetta sárlega og í örvæntingu sinni hafi hann aukið drykkju, sjálfsgagnrýni og sjálfsvirðing hafi dvínað, spenna og óánægja í hjónabandi hafi magnazt. Sjálfur játar hann framhjáhald að minnsta kosti einu sinni, og auk þess „skaðlaust daður“. Veit ekki til, að slíkt hafi hent konu sína fyrr eða síðar utan þetta eina sinn. Áfengi kveðst A. fyrst bragða 17 ára og lengst af hófsamlega. Hann hafi smakkað vín, er þau fóru út að skemmta sér hjónin, og ekki til neinna vandræða komið. Hins vegar þolir hún ekki, að hann drekki utan þess. Segir hana almennt gegn víni, þó hún eigi til að taka glas, en alltaf í mesta hófi. Hann segist hafa verið í vínbindindi á árunum 1959—1961 og hellir sér þá á þeim tíma meira í félagsmál. Var hann þess vegna mikið að heiman, og var það til að auka á spennu og ósam- komulag þeirra. Er hann braut vínbindindi sitt, segir hann, að enn meira hafi hallað á ógæfuhliðina og sjálfsvirðingin dvínað að sama skapi. Vandamál sín hafi þau reynt að ræða oftsinnis, en það oftast endað með rifrildi, sem ekki var til að draga úr vandanum. Síðustu árin hefur svo verið þagað að mestu og ekkert rætt að gagni, sem til bjargar mætti vera. Á. kveðst drekka sterkt vín, hálfa til eina flösku hverju sinni, stundum jafnvel látið spritt nægja. A. kveðst hafa drukkið til að slappa af, draga úr spennu og kvíða, gleyma óánægju og leiðindum. Sér líði yfirleitt vel, fyrst eftir að hann byrji, það sé skammvinnt, þá fari að sækja á hann óánægja á ný, hann verður leiður, fær grátköst, finnst allt ómögulegt. Síðustu árin hefur hann því meira og meira drukkið einn og dregið sig út úr félagsskap. Daginn eftir líður honum illa, kemst vart á fætur, fullur af sjálfs- ásökunum og minnimáttarkennd, finnst hann hafa brugðizt konu sinni, börnum og foreldrum. Telur sig hafa misst vini og kunningja, hafa beðið ósigur í lífsbaráttunni, vera sem rekald, sem öllum stendur á sama um. Haldinn óbærilegri líðan, fær enn grátköst og hefur jafnvel dottið í hug að stytta sér aldur. Vegna þessa hefur hann oft vantað í vinnu daginn eftir og einnig vegna þess, að hann réttir sig af. Olli þetta erfiðleikum á vinnustað, og kveðst hann hafa orðið þess var á Þórshafnarárunum. Reyndi hann að breiða yfir þetta og bæta fyrir með góðri hegðun um tíma, hafði ýmsar hugmyndir um endurbætur og nýbreytni í starfi sínu, reyndi að vera glaðlegur og kátur, en botninn hafi alltaf dottið úr öllu saman. Kveðst hann ekki hafa getað horfzt í augu við erfiðleika og vonbrigði lífsins (í hjónabandi, atvinnu og fé- lagsmálum), starfsvilji og lífslöngun minnkað. Varðandi atburði þá, sem urðu þess valdandi, að A. kom hingað til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.