Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Blaðsíða 9

Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Blaðsíða 9
FJARÐARFRÉTTIR 9 PB snjóbræðslurörin kaupir þú í eitt skipti fýrir ull. A íslandi skiptir f rnstþolið ollu máli! Snjóbrœðslurör undir bílastœði, heimkeyrslur, gangstéttir o.íl. leggur þú í eitt skipti tyrir öll. Tímafrek undirvinna, kostnaðarsöm malbikun, steypu eða hellulagning getur öll eyðilagst eí rörin sjálf, sem þó eru aðeins um 15% af heildarkostnaði fram- kvœmdanna, þola ekki íslenska írosthörku eða t.d. of mikinn hita íslenska hitaveituvatnsins. Með þetta að leiðarljósi höfum við fyrstir á íslandi hafið íramleiðslu á snjóbrœðslurörum úr Polybutylene-plastefni, - grimmsterku efni sem býr yfir ótrúlegu írost-og hitaþoli. Eítir nákvœman samanburð muntu komast að því að PB-rörin írá Berki h.f. hafa afdráttarlausa sérstöðu á íslenskum markaði. Óskar Jónsson hjá Óskari & Braga sí.: »Við leitumst við að velja það besta á markaðinum hverju sinni. Þess vegna notum við PB-rörin frá Berki hf.” Helstu kostir PB-röranna eru: Meira frost- 09 hitaþol: PB-rörin þola meiri hitasveiflur en nokkur önnur rör á markaðinum allt frá -30°C til 90°C án þess að bresta. Þau þola því að vatn frjósi í þeim eða renni í þeim að staðaldri allt að 95°C heitt. Þetta reynir á við skyndilegt frostálag vegna hitaveitulokunar eða ef hraða á snjóbráðnun á planinu með háu vatnshitastigi. Þetta þýðir um leið fullkomið öryggi án þess að notast sé við lokað kerfi með frostlegi og forhitun. Auðveldari lagnlng og örugg samsetning: PB-rörin þarf ekki að hita þegar þau eru beygð. Þau eru aígreidd í lengdum samkvœmt ósk kaupenda, en auk samtengingar með venjulegum tengistykkjum er unnt að samtengja þau í öruggri suðu með hjálp hitaplötu. Hagstœtt verð: PB-snjóbrœðslukerfi er einföld og varanleg framtíðarlausn þar sem gœðin sitja á oddinum. Við bjóðum þau nú á sérlega hagstceðu verði. Sólvangur óskar öllu vi og starfsfólki blessunar á jólum og nýju ári, ennfremur öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa greitt götu Sólvangi til framgangs. Megi hinn hæsti lýsa og varða veg ykkar allra. ORÐSENDING til rafmagnsnotenda á orkuveitusvæði RAFVEITU HAFNARFJARÐAR Á aðfangadag jóla og á gamlársdag er mesta álag ársins á rafmagnskerfinu. Þá er hættast við yfirálagi á strengjum og kerfishlutum og truflunum á flutningi rafmagns til notenda. Aðal álagstíminn þessa daga hefur verð frá kl. 15.30 til 18.15. RAFMAGNSNOTENDUR Vinsamlegast minnkið svo- lítið Ijósanotkun á þessum tíma og dreifið einhverju af notkun raftækja yfiráannan tíma, en með því stuðlið þið að öruggara rafmagni um jól og áramót. Með bestu kveðju, Rafveita Hafnarfjarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.