Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Blaðsíða 41

Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Blaðsíða 41
FJARÐARFRÉTTIR 41 KAFFIKREM Bætt með Instant kaffi eða sterku kaffi og Kalhua eða Tia Maria líkjör. Látið kökubotn sem bleyttur hefur verið í ávaxtasafa og líkjör í bollann. Sprautið kreminu í toppa ofan á. Skreytt að eigin hugmynd. KREMIÐ Va I rjómi 3 egg 2 msk. sykur 3 bl. matarlím 4 mandarínur eða appelsínuþykkni MÖNDLGKAKA MEÐ MANDARÍNUKREMI 2 00 gr kransamassi 1 00 gr sykur 100 gr smjörlíki 2 00 gr egg 50 gr hveiti Kransamassi og sykur hrært saman, smjörlíki bætt út í, hrært, eggin látin varlega út í, að síðustu hveiti. Smurt á smjörpappír ca. 2 cm á þykkt. Bakað við 180° C, dökk brúnt. Rjómi þeyttur, egg og sykur þeytt saman. Matarlím brætt og hellt út í eggin. ÖIlu blandað saman, bragð- bætt með appelsínuþykkni eða Grand-Marinier líkjör. Kökubotninum hvolft við og smurt með apríkósumauki. Mandarínur látnar í laufum ofan á. Kremið smurt ofan á og skreytt með mandarínum og möndlum. Má setja marsípan í hring utan um kökuna. Gteðiíeg jot! Farsœít nýdr'. Þökkum viðsfeiptin Hverfisgötu 56 - sími 52017 ÁRAMÓTABRENNUR Skv. lögreglusamþykkt Hafnarfjarðar 8. gr. gefur lögreglustjóri brennuleyfi. Vegna reynslu undanfarinnaára, erekki mælt með að brennum verði valinn staður nær bygg- ingum en 150 m. Hafa skal samráð við Slökkvilið Hafnarfjarðar um staðsetningu. Ábyrgðarmenn eiga að gæta þess að í bál- köst verði ekki settur úrgangur(SORP), sem valdið getur óþrifum og slysum. Sækja skal um „BRENNULEYFI11 áður en hleðsla hefst. (Ef kviknar í bálköstum fyrir- fram mun slökkviliðið ekki slökkva í þeim.) SLÖKKVILIDSSTJÓRI ALHLIÐA INNRÖMMUN Nú þurfa allir að láta ramma inn fyrir jólin FLJÓTOG GÓÐ ÞJÓNUSTA MÁ L\/ERKASA FA verk eftir þekkta Hefnfirðinge 10% afsláttur fram að jólum. u S r IN N L Innrömmun & Málverkasala J Dalshrauni 1 220 Hafnarfirói G íeðitex) jóL Farsæít komanái dr. Þökkum viðskiptín d dðnu ári STARFSSVIÐ OKKAR ER : Eldhúsinnréttingar Klæðaskápar Baðherbergis- innréttingar Sólbekkir Hjallahrauni 10 sími: 51402 REIKNISTOFA HAFNARFJARÐAR HF. BÆJARHRAUN ÍO 220 HAFNARFJÖRÐUR BOX 81 - SÍMI 54344 NAFNNR. 7307 -1259 Vid bjódum tilbúin tölvuveikeíni íyrír hvers konar íyrirtœki og stoínanir, svo sem.- Bókhald Launabókhald Vidskiptamannabókhald Lageibókhald Límmida Útskriít á íyrirtœki, hentugt fyrii sölustarísemi Verdskrár íyrír heildsölur og smœrri íyrírtœki Gjaldendabókhald íyrir sveitaríélög og ýmis önnur sérhönnud verkeíni Getum einnig bodid-. Rekstrarrádgjöí og hönnun á nýjum tölvuverkefnum. Leitid upplýsinga hjá okkui eda hiingid og vid komum á stadinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.