Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Page 41

Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Page 41
FJARÐARFRÉTTIR 41 KAFFIKREM Bætt með Instant kaffi eða sterku kaffi og Kalhua eða Tia Maria líkjör. Látið kökubotn sem bleyttur hefur verið í ávaxtasafa og líkjör í bollann. Sprautið kreminu í toppa ofan á. Skreytt að eigin hugmynd. KREMIÐ Va I rjómi 3 egg 2 msk. sykur 3 bl. matarlím 4 mandarínur eða appelsínuþykkni MÖNDLGKAKA MEÐ MANDARÍNUKREMI 2 00 gr kransamassi 1 00 gr sykur 100 gr smjörlíki 2 00 gr egg 50 gr hveiti Kransamassi og sykur hrært saman, smjörlíki bætt út í, hrært, eggin látin varlega út í, að síðustu hveiti. Smurt á smjörpappír ca. 2 cm á þykkt. Bakað við 180° C, dökk brúnt. Rjómi þeyttur, egg og sykur þeytt saman. Matarlím brætt og hellt út í eggin. ÖIlu blandað saman, bragð- bætt með appelsínuþykkni eða Grand-Marinier líkjör. Kökubotninum hvolft við og smurt með apríkósumauki. Mandarínur látnar í laufum ofan á. Kremið smurt ofan á og skreytt með mandarínum og möndlum. Má setja marsípan í hring utan um kökuna. Gteðiíeg jot! Farsœít nýdr'. Þökkum viðsfeiptin Hverfisgötu 56 - sími 52017 ÁRAMÓTABRENNUR Skv. lögreglusamþykkt Hafnarfjarðar 8. gr. gefur lögreglustjóri brennuleyfi. Vegna reynslu undanfarinnaára, erekki mælt með að brennum verði valinn staður nær bygg- ingum en 150 m. Hafa skal samráð við Slökkvilið Hafnarfjarðar um staðsetningu. Ábyrgðarmenn eiga að gæta þess að í bál- köst verði ekki settur úrgangur(SORP), sem valdið getur óþrifum og slysum. Sækja skal um „BRENNULEYFI11 áður en hleðsla hefst. (Ef kviknar í bálköstum fyrir- fram mun slökkviliðið ekki slökkva í þeim.) SLÖKKVILIDSSTJÓRI ALHLIÐA INNRÖMMUN Nú þurfa allir að láta ramma inn fyrir jólin FLJÓTOG GÓÐ ÞJÓNUSTA MÁ L\/ERKASA FA verk eftir þekkta Hefnfirðinge 10% afsláttur fram að jólum. u S r IN N L Innrömmun & Málverkasala J Dalshrauni 1 220 Hafnarfirói G íeðitex) jóL Farsæít komanái dr. Þökkum viðskiptín d dðnu ári STARFSSVIÐ OKKAR ER : Eldhúsinnréttingar Klæðaskápar Baðherbergis- innréttingar Sólbekkir Hjallahrauni 10 sími: 51402 REIKNISTOFA HAFNARFJARÐAR HF. BÆJARHRAUN ÍO 220 HAFNARFJÖRÐUR BOX 81 - SÍMI 54344 NAFNNR. 7307 -1259 Vid bjódum tilbúin tölvuveikeíni íyrír hvers konar íyrirtœki og stoínanir, svo sem.- Bókhald Launabókhald Vidskiptamannabókhald Lageibókhald Límmida Útskriít á íyrirtœki, hentugt fyrii sölustarísemi Verdskrár íyrír heildsölur og smœrri íyrírtœki Gjaldendabókhald íyrir sveitaríélög og ýmis önnur sérhönnud verkeíni Getum einnig bodid-. Rekstrarrádgjöí og hönnun á nýjum tölvuverkefnum. Leitid upplýsinga hjá okkui eda hiingid og vid komum á stadinn.

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.