Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Blaðsíða 28

Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Blaðsíða 28
FJARÐARFRÉTTIR FJARÐARFRÉTTIR 29 verðlaunagetraun Fjaröarfrétta: Þekkið þið fólkid? Árið 1942 var Hafnfirðingum gert skylt að bera sérstakt vegabréf. Ástæðan var sú að heims- styrjöldin síðari geisaði og hér var erlendur her. Eins og venjan er þegar vegabréf eru afhent, héldu yfirvöld eftir myndum og upplýsingum um vega- bréfshafana. Þessi gögn eru nú í vörslu Byggða- safns Hafnarfjarðar. Magnús Jónsson, safnvörð- ur, veitti okkur góðfúslega leyfi til að nota myndir úr þessu safni í verðlaunagetraun Fjarðarfrétta að þessu sinni. Færum við honum bestu þakkir fyrir greiðasemina. Myndirnar sem valdar voru í getraunina eru af fólki sem verið hefur nokkuð áberandi í bæjarlífinu áratugum saman, og er enn á lífi. Svo til allir eru búsettir í Hafnarfirði enn í dag, eða hafa lengst af verið það. En myndirnar eru rúmlega 40 ára gamlar og því getur verið erfitt að greina svipinn, þótt fólk- ið sé vel þekkt. Þeir lesendur sem taka þátt í get- rauninni eru beðnir að sendá lausnir á lausu blaði til Fjarðarfrétta, pósthólf 57, Hafnarfirði. Þrenn verðlaun verða veitt þeim sem næst komast rétt- um svörum. 9 12 15 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.