Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Qupperneq 9

Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Qupperneq 9
FJARÐARFRÉTTIR 9 PB snjóbræðslurörin kaupir þú í eitt skipti fýrir ull. A íslandi skiptir f rnstþolið ollu máli! Snjóbrœðslurör undir bílastœði, heimkeyrslur, gangstéttir o.íl. leggur þú í eitt skipti tyrir öll. Tímafrek undirvinna, kostnaðarsöm malbikun, steypu eða hellulagning getur öll eyðilagst eí rörin sjálf, sem þó eru aðeins um 15% af heildarkostnaði fram- kvœmdanna, þola ekki íslenska írosthörku eða t.d. of mikinn hita íslenska hitaveituvatnsins. Með þetta að leiðarljósi höfum við fyrstir á íslandi hafið íramleiðslu á snjóbrœðslurörum úr Polybutylene-plastefni, - grimmsterku efni sem býr yfir ótrúlegu írost-og hitaþoli. Eítir nákvœman samanburð muntu komast að því að PB-rörin írá Berki h.f. hafa afdráttarlausa sérstöðu á íslenskum markaði. Óskar Jónsson hjá Óskari & Braga sí.: »Við leitumst við að velja það besta á markaðinum hverju sinni. Þess vegna notum við PB-rörin frá Berki hf.” Helstu kostir PB-röranna eru: Meira frost- 09 hitaþol: PB-rörin þola meiri hitasveiflur en nokkur önnur rör á markaðinum allt frá -30°C til 90°C án þess að bresta. Þau þola því að vatn frjósi í þeim eða renni í þeim að staðaldri allt að 95°C heitt. Þetta reynir á við skyndilegt frostálag vegna hitaveitulokunar eða ef hraða á snjóbráðnun á planinu með háu vatnshitastigi. Þetta þýðir um leið fullkomið öryggi án þess að notast sé við lokað kerfi með frostlegi og forhitun. Auðveldari lagnlng og örugg samsetning: PB-rörin þarf ekki að hita þegar þau eru beygð. Þau eru aígreidd í lengdum samkvœmt ósk kaupenda, en auk samtengingar með venjulegum tengistykkjum er unnt að samtengja þau í öruggri suðu með hjálp hitaplötu. Hagstœtt verð: PB-snjóbrœðslukerfi er einföld og varanleg framtíðarlausn þar sem gœðin sitja á oddinum. Við bjóðum þau nú á sérlega hagstceðu verði. Sólvangur óskar öllu vi og starfsfólki blessunar á jólum og nýju ári, ennfremur öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa greitt götu Sólvangi til framgangs. Megi hinn hæsti lýsa og varða veg ykkar allra. ORÐSENDING til rafmagnsnotenda á orkuveitusvæði RAFVEITU HAFNARFJARÐAR Á aðfangadag jóla og á gamlársdag er mesta álag ársins á rafmagnskerfinu. Þá er hættast við yfirálagi á strengjum og kerfishlutum og truflunum á flutningi rafmagns til notenda. Aðal álagstíminn þessa daga hefur verð frá kl. 15.30 til 18.15. RAFMAGNSNOTENDUR Vinsamlegast minnkið svo- lítið Ijósanotkun á þessum tíma og dreifið einhverju af notkun raftækja yfiráannan tíma, en með því stuðlið þið að öruggara rafmagni um jól og áramót. Með bestu kveðju, Rafveita Hafnarfjarðar

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.